Strákarnir biðu lægri hlut gegn Pólverjum í gær í lokaleik sínum á fjögurra liða móti í Póllandi. Þeir lögðu Líbanon að velli en töpuðu einnig gegn Belgum. Á öðru æfingamóti um þar síðustu helgi sigruðu þeir Holland og Filippseyjar en töpuðu gegn heimamönnum, Eistum.
Okkar menn mæta Þjóðverjum á laugardaginn í opnunarleik B-riðils sem allur fer fram í Berlín.
Mættir til Berlín. Lets go
— Martin Hermannsson (@hermannsson15) August 31, 2015