Minnst tugur særður eftir sprengingu við úkraínska þinghúsið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. ágúst 2015 11:34 Sprengjum hefur rignt yfir báða hópa. Minnst tíu eru særði er eftir að handsprengja sprakk fyrir utan úkraínska þingið í Kænugarði. Sprengjunni var kastað af mótmælanda í átt að óeirðalögreglumönnum sem vörnuðu fólki inngöngu í húsið. Fólkið var samankomið til að mótmæla viðbótum við stjórnarskrá landsins sem eykur sjálfstæði sveitarfélaga í landinu. Girðingum hafði verið komið upp við þinghúsið áður en mótmælendur mættu. Steinum rigndi yfir lögreglumennina auk reyksprengnja. Báðar hliðar hafa beitt táragasi gegn hinni. Handsprengjan lenti í hópi lögreglumanna og særðust minnst tíu samkvæmt yfirlýsingu á Facebook-síðu úkraínska innanríkisráðuneytisins. Ástandið í Úkraínu hefur verið óstöðugt undanfarin ár en vopnahlé hefur verið í gildi síðustu mánuði í það minnsta að nafninu til. Stríðandi fylkingar sættust á það fyrir skemmstu að leggja niður vopn svo skólahald gæti hafist. Explosion outside #Kiev #Ukraine's parliament, 10 security forces injured pic.twitter.com/WBjyKq4VQl— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) August 31, 2015 #US and #EU brought democracy, freedom and prosperity to #Ukraine , but #maidan scenes reapper in KIev. pic.twitter.com/03rQtYGl3T— Alex Bukovsky (@BungeeWedgie) August 31, 2015 Úkraína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Minnst tíu eru særði er eftir að handsprengja sprakk fyrir utan úkraínska þingið í Kænugarði. Sprengjunni var kastað af mótmælanda í átt að óeirðalögreglumönnum sem vörnuðu fólki inngöngu í húsið. Fólkið var samankomið til að mótmæla viðbótum við stjórnarskrá landsins sem eykur sjálfstæði sveitarfélaga í landinu. Girðingum hafði verið komið upp við þinghúsið áður en mótmælendur mættu. Steinum rigndi yfir lögreglumennina auk reyksprengnja. Báðar hliðar hafa beitt táragasi gegn hinni. Handsprengjan lenti í hópi lögreglumanna og særðust minnst tíu samkvæmt yfirlýsingu á Facebook-síðu úkraínska innanríkisráðuneytisins. Ástandið í Úkraínu hefur verið óstöðugt undanfarin ár en vopnahlé hefur verið í gildi síðustu mánuði í það minnsta að nafninu til. Stríðandi fylkingar sættust á það fyrir skemmstu að leggja niður vopn svo skólahald gæti hafist. Explosion outside #Kiev #Ukraine's parliament, 10 security forces injured pic.twitter.com/WBjyKq4VQl— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) August 31, 2015 #US and #EU brought democracy, freedom and prosperity to #Ukraine , but #maidan scenes reapper in KIev. pic.twitter.com/03rQtYGl3T— Alex Bukovsky (@BungeeWedgie) August 31, 2015
Úkraína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira