Herra Hnetusmjör heldur útgáfupartí Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 10:00 Herra Hnetusmjör verður 19 ára í dag og ætlar að gefa út sína fyrstu breiðskífu í tilefni þess. Visir/Vilhelm Í dag heldur Herra Hnetusmjör upp á 19 ára afmælið sitt en í tilefni dagsins ætlar hann að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Mikil vinna hefur verið lögð í plötuna en hann segir að það séu engin lög sem gætu talist einhvers konar uppfyllingarlög. „Markmikið er að hafa einungis slagara á plötunni.“ Í kvöld verður haldið útgáfupartý á prikinu frá klukkan 21 til klukkan 1 í nótt en þar verður platan látin renna í gegn í heild sinni. Platan verður gefins á netinu fyrir áhugasama en hún verður aðgengileg á Youtube, Spotify og Tonlist.is. „Ég vil að fólk fái að heyra tónlistina mína án endurgjalds.“ Jóhann Karlsson, sem gengur undir nafninu Joe Frazier, gerði alla taktana á plötunni en þeir hafa unnið náið saman í gegnum tíðina. Jóhann rappar einnig á fjórum lögum á plötunni en lögin eru alls tíu talsins. Platan ber nafnið Flottur Skrákur en titillinn vísar til þess hve flottur gaur Herra Hnetusmjör er í raun og veru. Rapparinn er einn af vinsælustu röppurum landsins þrátt fyrir ungan aldur. Lög hans hafa hljómað á útvarpsstöðvum landsins síðastliðnar vikur. Það eru margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir plötunni enda eiga þeir Herra Hnetusmjör og Jóhann Karlsson eftir að spila stór hlutverk á íslensku hiphop-senunni um ókomna framtíð. Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira
Í dag heldur Herra Hnetusmjör upp á 19 ára afmælið sitt en í tilefni dagsins ætlar hann að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Mikil vinna hefur verið lögð í plötuna en hann segir að það séu engin lög sem gætu talist einhvers konar uppfyllingarlög. „Markmikið er að hafa einungis slagara á plötunni.“ Í kvöld verður haldið útgáfupartý á prikinu frá klukkan 21 til klukkan 1 í nótt en þar verður platan látin renna í gegn í heild sinni. Platan verður gefins á netinu fyrir áhugasama en hún verður aðgengileg á Youtube, Spotify og Tonlist.is. „Ég vil að fólk fái að heyra tónlistina mína án endurgjalds.“ Jóhann Karlsson, sem gengur undir nafninu Joe Frazier, gerði alla taktana á plötunni en þeir hafa unnið náið saman í gegnum tíðina. Jóhann rappar einnig á fjórum lögum á plötunni en lögin eru alls tíu talsins. Platan ber nafnið Flottur Skrákur en titillinn vísar til þess hve flottur gaur Herra Hnetusmjör er í raun og veru. Rapparinn er einn af vinsælustu röppurum landsins þrátt fyrir ungan aldur. Lög hans hafa hljómað á útvarpsstöðvum landsins síðastliðnar vikur. Það eru margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir plötunni enda eiga þeir Herra Hnetusmjör og Jóhann Karlsson eftir að spila stór hlutverk á íslensku hiphop-senunni um ókomna framtíð.
Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira