Næsta mynd Nolans frumsýnd 2017 Birgir Olgeirsson skrifar 9. september 2015 15:31 Christopher Nolan. Vísir/Getty Næsta kvikmynd leikstjórans Christophers Nolans verður frumsýnd 21. júlí árið 2017. Nolan hefur notið mikillar velgengni undanfarin áratug en síðsta mynd hans, Interstellar, var frumsýnd í nóvember í fyrra og hlaut ágætis viðtökur. Það bíða því eflaust margir spenntir eftir næsta verki hans en það er kvikmyndaverið Warner Bros. sem gefur myndina út. Dagsetning frumsýningar myndarinnar eru fyrstu fregnirnar sem berast af verkefninu en kvikmyndaverið neitaði alfarið að tjá sig um hvað myndin á að fjalla. Warner Bros. hafa gefið út allar myndir Nolans um Leðurblökumanninn – Batman Begins, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Þríleikurinn þénaði 2,4 milljarða dollara á heimsvísu en Warner Bros gaf einnig út myndina Inception sem þénaði 800 milljónir á heimsvísu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Næsta kvikmynd leikstjórans Christophers Nolans verður frumsýnd 21. júlí árið 2017. Nolan hefur notið mikillar velgengni undanfarin áratug en síðsta mynd hans, Interstellar, var frumsýnd í nóvember í fyrra og hlaut ágætis viðtökur. Það bíða því eflaust margir spenntir eftir næsta verki hans en það er kvikmyndaverið Warner Bros. sem gefur myndina út. Dagsetning frumsýningar myndarinnar eru fyrstu fregnirnar sem berast af verkefninu en kvikmyndaverið neitaði alfarið að tjá sig um hvað myndin á að fjalla. Warner Bros. hafa gefið út allar myndir Nolans um Leðurblökumanninn – Batman Begins, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Þríleikurinn þénaði 2,4 milljarða dollara á heimsvísu en Warner Bros gaf einnig út myndina Inception sem þénaði 800 milljónir á heimsvísu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira