Níu af tólf voru með í síðustu leikjum á móti Serbum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 10:30 Hörður Axel Vilhjálmsson var ekki með gegn Serbíu síðast. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Serbar hafa unnið Spán og Þýskalands í tveimur fyrstu leikjum sínum á sama tíma og íslenska liðið tapaði naumlega á móti Þjóðverjum og Ítölum. Ísland mætti Serbíu tvisvar í undankeppni EM sumarið 2013 og tapaði í bæði skiptin, fyrst með 13 stigum í Laugardalshöllinni, 91-78, og svo með 56 stigum, 114-58. í Nis í Serbíu. Níu af tólf leikmönnum íslenska liðsins í dag voru með í stórtapinu í Serbíu í lok ágúst 2012 og eiga því harma að hefna. Strákarnir mæta staðráðnir í að ná miklu betri úrslitum í dag. Þeir þrír leikmenn sem voru ekki með fyrir þremur árum voru þeir Hörður Axel Vilhjálmsson, Martin Hermannsson og Ragnar Nathanaelsson. Í stað þeirra spiluðu þennan leik Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Jón Arnór Stefánsson var með 21 stig og 6 stoðsendingar í fyrri leiknum við Serbíu sumarið 2012, Pavel Ermolinskij skoraði 14 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Hlynur Bæringsson var með 13 stig og 8 fráköst. Í seinni leiknum var Jakob Örn Sigurðarson stighæstur með 14 stig en Hlynur Bæringsson var með 12 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Jón Arnór Stefánsson skoraði þá bara 2 stig á 17 mínítum. Sjö Serbar skoruðu tíu stig í stóra tapinu í Serbíu og tveir að auki voru með 9 stig. Stighæstur var Nenad Krstic með 15 stig en hann er ekki með liðinu núna.Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og verður fylgst með honum hér á Vísi. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00 Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00 Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Serbar hafa unnið Spán og Þýskalands í tveimur fyrstu leikjum sínum á sama tíma og íslenska liðið tapaði naumlega á móti Þjóðverjum og Ítölum. Ísland mætti Serbíu tvisvar í undankeppni EM sumarið 2013 og tapaði í bæði skiptin, fyrst með 13 stigum í Laugardalshöllinni, 91-78, og svo með 56 stigum, 114-58. í Nis í Serbíu. Níu af tólf leikmönnum íslenska liðsins í dag voru með í stórtapinu í Serbíu í lok ágúst 2012 og eiga því harma að hefna. Strákarnir mæta staðráðnir í að ná miklu betri úrslitum í dag. Þeir þrír leikmenn sem voru ekki með fyrir þremur árum voru þeir Hörður Axel Vilhjálmsson, Martin Hermannsson og Ragnar Nathanaelsson. Í stað þeirra spiluðu þennan leik Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Jón Arnór Stefánsson var með 21 stig og 6 stoðsendingar í fyrri leiknum við Serbíu sumarið 2012, Pavel Ermolinskij skoraði 14 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Hlynur Bæringsson var með 13 stig og 8 fráköst. Í seinni leiknum var Jakob Örn Sigurðarson stighæstur með 14 stig en Hlynur Bæringsson var með 12 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Jón Arnór Stefánsson skoraði þá bara 2 stig á 17 mínítum. Sjö Serbar skoruðu tíu stig í stóra tapinu í Serbíu og tveir að auki voru með 9 stig. Stighæstur var Nenad Krstic með 15 stig en hann er ekki með liðinu núna.Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og verður fylgst með honum hér á Vísi.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00 Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00 Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00
Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00
Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00