Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 15:04 Myndin sýnir flóttamenn brjóta sér leið til Tyrklands. vísir/afp Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23