Meiddist illa á móti Íslandi og verður ekki með í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2015 10:30 Robin Benzing var sárþjáður. Vísir/Getty Þjóðverjar urðu fyrir skakkaföllum í leiknum á móti Íslendingum á Evrópumótinu í körfubolta í gær og mæta að þeim sökum bara ellefu til leiks á móti sterku liði Serba í annarri umferð riðilsins í dag. Robin Benzing, tognaði illa á ökkla í fjórða leikhlutanum og var borinn af velli. Benzing er 26 ára og 208 sentímetra framherji sem spilar með spænska liðinu CAI Zaragoza. Meiðsli Benzing eru ekki ljós og þarf að bíða með frekari rannsóknir á meðan bólgan hjaðnar. Það kemur því ekki ljós fyrr en á morgum hversu alvarleg meiðslin eru. „Læknaliðið okkar hafði skjót handtök og reyndi að halda bólgunni í skefjum. Læknar og sjúkraþjálfarar okkar ákváðu síðan að ekki væri hægt að gera frekari greiningu á alvarleika meiðslanna í dag (laugardag)," sagði í yfirlýsingu frá þýska körfuboltasambandinu. Benzing var með 6 stig, 2 stoðsendingar og 1 fráköst á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Þýska liðið vann með fjórtán stigum þær mínútur sem hann spilaði í leiknum. Þegar Benzing meiddist var sjö og hálf mínúta eftir af leiknum og þýska liðið var þá með fjórtán stiga forystu, 61-47. Íslensku strákarnir unnu síðustu rúmu sjö mínútur leiksins 18-10.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Sjáið íslensku strákana reyna að stoppa Dirk Nowitzki í gær | Myndband Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. 6. september 2015 13:30 Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42 Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00 Hlynur Bæringsson: Menn fóru að þora meira í seinni hálfleik Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, átti erfitt uppdráttar framan af leik en kom gríðarlega sterkur inn í fjórða leikhlutann þegar íslenska liðið tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:16 Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Sjá meira
Þjóðverjar urðu fyrir skakkaföllum í leiknum á móti Íslendingum á Evrópumótinu í körfubolta í gær og mæta að þeim sökum bara ellefu til leiks á móti sterku liði Serba í annarri umferð riðilsins í dag. Robin Benzing, tognaði illa á ökkla í fjórða leikhlutanum og var borinn af velli. Benzing er 26 ára og 208 sentímetra framherji sem spilar með spænska liðinu CAI Zaragoza. Meiðsli Benzing eru ekki ljós og þarf að bíða með frekari rannsóknir á meðan bólgan hjaðnar. Það kemur því ekki ljós fyrr en á morgum hversu alvarleg meiðslin eru. „Læknaliðið okkar hafði skjót handtök og reyndi að halda bólgunni í skefjum. Læknar og sjúkraþjálfarar okkar ákváðu síðan að ekki væri hægt að gera frekari greiningu á alvarleika meiðslanna í dag (laugardag)," sagði í yfirlýsingu frá þýska körfuboltasambandinu. Benzing var með 6 stig, 2 stoðsendingar og 1 fráköst á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Þýska liðið vann með fjórtán stigum þær mínútur sem hann spilaði í leiknum. Þegar Benzing meiddist var sjö og hálf mínúta eftir af leiknum og þýska liðið var þá með fjórtán stiga forystu, 61-47. Íslensku strákarnir unnu síðustu rúmu sjö mínútur leiksins 18-10.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Sjáið íslensku strákana reyna að stoppa Dirk Nowitzki í gær | Myndband Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. 6. september 2015 13:30 Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42 Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00 Hlynur Bæringsson: Menn fóru að þora meira í seinni hálfleik Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, átti erfitt uppdráttar framan af leik en kom gríðarlega sterkur inn í fjórða leikhlutann þegar íslenska liðið tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:16 Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Sjá meira
Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01
Sjáið íslensku strákana reyna að stoppa Dirk Nowitzki í gær | Myndband Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. 6. september 2015 13:30
Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. 5. september 2015 15:42
Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00
Hlynur Bæringsson: Menn fóru að þora meira í seinni hálfleik Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, átti erfitt uppdráttar framan af leik en kom gríðarlega sterkur inn í fjórða leikhlutann þegar íslenska liðið tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:16
Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00
Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00