Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 16:23 Börn fengu leikföng og tuskudýr að gjöf við komuna til München. Vísir/AFP Íbúar München tóku vel á móti fyrsta hópi flóttafólks úr um tíu þúsund manna fylkingu sem gekk af stað frá Ungverjalandi í gær. Íbúarnir klöppuðu og færðu þeim mat, aðrar nauðsynjar og leikföng. Um 450 flóttamenn komu til borgarinnar með lest í dag. Fyrr í vikunni stóð fólkið í ströngu í Ungverjalandi þar sem yfirvöld ætluðu að koma í veg fyrir að þau gætu haldið ferð sinni áfram. Fjölmargir þeirra neituðu að fara í flóttamannabúðir í Ungverjalandi og vildu komast til Austurríkis og Þýskalands. Við landamæri Austurríkis og Ungverjalands er flóttafólki boðið að gista í stóru tjaldi, þar sem búið er að koma fyrir fjölda rúma. Tjaldið var reist fyrir nokkrum vikum vegna tónlistarhátíðar í bænum Nickelsdorf og yfirvöld ákváðu að taka það ekki niður vegna flóttafólksins. Í Búdapest eru yfirvöld byrjuð að leyfa fólki vegabréfa að kaupa lestarmiða til Austurríkis. Þeir sem hafa ekki efni á slíkum miðum ætla að leggja af stað gangandi í kvöld. "Welcome to Germany" - People applaud & greet migrants as they arrive in Munich http://t.co/3Wk9ryrzib http://t.co/0rZqjFSFef— BBC News (World) (@BBCWorld) September 5, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Íbúar München tóku vel á móti fyrsta hópi flóttafólks úr um tíu þúsund manna fylkingu sem gekk af stað frá Ungverjalandi í gær. Íbúarnir klöppuðu og færðu þeim mat, aðrar nauðsynjar og leikföng. Um 450 flóttamenn komu til borgarinnar með lest í dag. Fyrr í vikunni stóð fólkið í ströngu í Ungverjalandi þar sem yfirvöld ætluðu að koma í veg fyrir að þau gætu haldið ferð sinni áfram. Fjölmargir þeirra neituðu að fara í flóttamannabúðir í Ungverjalandi og vildu komast til Austurríkis og Þýskalands. Við landamæri Austurríkis og Ungverjalands er flóttafólki boðið að gista í stóru tjaldi, þar sem búið er að koma fyrir fjölda rúma. Tjaldið var reist fyrir nokkrum vikum vegna tónlistarhátíðar í bænum Nickelsdorf og yfirvöld ákváðu að taka það ekki niður vegna flóttafólksins. Í Búdapest eru yfirvöld byrjuð að leyfa fólki vegabréfa að kaupa lestarmiða til Austurríkis. Þeir sem hafa ekki efni á slíkum miðum ætla að leggja af stað gangandi í kvöld. "Welcome to Germany" - People applaud & greet migrants as they arrive in Munich http://t.co/3Wk9ryrzib http://t.co/0rZqjFSFef— BBC News (World) (@BBCWorld) September 5, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00
Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02
Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01
Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00
Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36