Ljóðskáldið Axel Kárason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2015 09:41 Axel Kárason er fleira til lista lagt en að spila körfubolta. vísir/andri marinó Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú? EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Sjá meira
Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú?
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Sjá meira
Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45
Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00
Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00
Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00
Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00