Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2015 19:45 Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00