Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. september 2015 13:45 Sebastian Vettel náði ógnar hröðum hring og ráspól undir flóðljósunum. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Þetta var fyrsti ráspóll Vettel fyrir Ferrari og fyrsti ráspóll Ferrari í þurru síðan 2010. Mercedes og Lewis Hamilton misstu af metum með því að missa af ráspól. Fimm sinnum í síðustu sjö keppnum í Singapúr hefur ökumaðurinn á ráspól unnið keppnina. Erfitt er að taka fram úr á brautinni. Breytingar hafa þó verið gerðar til að reyna að auka fram úr akstur. Vettel var fljótastur á Ferrari í fyrstu lotu. Báðir Mercedes ökumenn þurftu að setja ofur mjúku dekkin undir.Ricciardo á mjúkum dekkjum átti góða tímatöku.Vísir/GettyEinungis Ferrari ökumennirnir og Daniel Ricciardo á Red Bull komust upp með að nota bara mjúk dekk í fyrstu lotu. Það gæti komið sér vel í keppninni sem verður væntanlega tveggja stoppa keppni. Hugsanlega verða stoppin þrjú. Ökumenn Sauber og Manor komust ekki áfram. Sama gildir um Pastor Maldonado á Lotus. Önnur lota einkenndist af baráttu Ferrari og Red Bull. Það var ljóst í hvað stefndi í þriðju lotunni.Carlos Sainz missti stjórn á Toro Rosso bílnum þegar önnur lotan var að klárast. Hann datt út ásamt McLaren mönnum og Force India. Vettel leiddi baráttuna eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu, Ricciardo var annar og Raikkonen þriðji á undan Daniil Kvyat sem var fjórði. Þeir voru allir á sömu hálfu sekúndunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist eftir því sem líður á. Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Þetta var fyrsti ráspóll Vettel fyrir Ferrari og fyrsti ráspóll Ferrari í þurru síðan 2010. Mercedes og Lewis Hamilton misstu af metum með því að missa af ráspól. Fimm sinnum í síðustu sjö keppnum í Singapúr hefur ökumaðurinn á ráspól unnið keppnina. Erfitt er að taka fram úr á brautinni. Breytingar hafa þó verið gerðar til að reyna að auka fram úr akstur. Vettel var fljótastur á Ferrari í fyrstu lotu. Báðir Mercedes ökumenn þurftu að setja ofur mjúku dekkin undir.Ricciardo á mjúkum dekkjum átti góða tímatöku.Vísir/GettyEinungis Ferrari ökumennirnir og Daniel Ricciardo á Red Bull komust upp með að nota bara mjúk dekk í fyrstu lotu. Það gæti komið sér vel í keppninni sem verður væntanlega tveggja stoppa keppni. Hugsanlega verða stoppin þrjú. Ökumenn Sauber og Manor komust ekki áfram. Sama gildir um Pastor Maldonado á Lotus. Önnur lota einkenndist af baráttu Ferrari og Red Bull. Það var ljóst í hvað stefndi í þriðju lotunni.Carlos Sainz missti stjórn á Toro Rosso bílnum þegar önnur lotan var að klárast. Hann datt út ásamt McLaren mönnum og Force India. Vettel leiddi baráttuna eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu, Ricciardo var annar og Raikkonen þriðji á undan Daniil Kvyat sem var fjórði. Þeir voru allir á sömu hálfu sekúndunni.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist eftir því sem líður á.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45
Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30
Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. 15. september 2015 23:30