Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 18. september 2015 09:55 vísir Caprese salat1 askja kirsuberjatómatar 2 kúlur Mozzarella fersk basilíkublöð 1 pakki hráskinka eða eins og 6 hráskinkusneiðar 1 skammtur basilíkupestóBasilíkupestó1 höfuð fersk basilíkahandfylli fersk steinselja150 g ristaðar furuhnetur50 g parmesanostu1 hvítlauksrifsafinn úr ½ sítrónu1 dl góð ólífuolíasalt og nýmalaður piparAðferð:Skerið kirsuberjatómata í tvennt og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Sáldrið smá ólífuolíu yfir og kryddið þá til með salti og pipar. Bakið við 180°C í 20 mínútur.Útbúið pestóið á meðan tómatarnir eru í ofninum. Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota, geymið í kæli þar til þið ætlið að bera réttinn fram.Raðið hráskinku á fallegt fat eða disk, rífið niður Mozzarella og dreifið yfir, raðið tómötum og basilíkublöðum ofan á. Að lokum setjið þið nokkrar matskeiðar af pestói yfir réttinn og berið einnig pestóið fram með réttinum í sér skál. Eva Laufey Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. 10. september 2015 19:00 Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. 11. september 2015 15:00 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Caprese salat1 askja kirsuberjatómatar 2 kúlur Mozzarella fersk basilíkublöð 1 pakki hráskinka eða eins og 6 hráskinkusneiðar 1 skammtur basilíkupestóBasilíkupestó1 höfuð fersk basilíkahandfylli fersk steinselja150 g ristaðar furuhnetur50 g parmesanostu1 hvítlauksrifsafinn úr ½ sítrónu1 dl góð ólífuolíasalt og nýmalaður piparAðferð:Skerið kirsuberjatómata í tvennt og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Sáldrið smá ólífuolíu yfir og kryddið þá til með salti og pipar. Bakið við 180°C í 20 mínútur.Útbúið pestóið á meðan tómatarnir eru í ofninum. Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota, geymið í kæli þar til þið ætlið að bera réttinn fram.Raðið hráskinku á fallegt fat eða disk, rífið niður Mozzarella og dreifið yfir, raðið tómötum og basilíkublöðum ofan á. Að lokum setjið þið nokkrar matskeiðar af pestói yfir réttinn og berið einnig pestóið fram með réttinum í sér skál.
Eva Laufey Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. 10. september 2015 19:00 Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. 11. september 2015 15:00 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. 10. september 2015 19:00
Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. 11. september 2015 15:00
Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31