Arngrímur útskrifaður af lýtalækningadeild Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2015 14:01 TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, við aðgerðir á vettvangi slyssins þar sem flakið var flutt að Bug í Hörgárdal og þaðan með vörubíl til Reykjavíkur. Vísir/Völundur Jónsson Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar. Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar.
Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00
Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08