Segir Vesturlönd bera sökina Guðsteinn Bjarnason skrifar 17. september 2015 09:00 Assad Sýrlandsforseti nýtur stuðnings í Rússlandi. NordicPhotos/AFP Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. Hann segir það vestrænan áróður að flóttafólkið frá Sýrlandi sé að flýja stjórn sína, heldur sé það á flótta undan hryðjuverkamönnum sem hafi stuðning Vesturlanda. „Það er eins og Vesturlönd séu nú að gráta á flóttamennina með öðru auganu en miða vélbyssum á þá með hinu,“ sagði Assad í viðtalinu. Rússnesk stjórnvöld hafa stutt Assad og veitt honum ýmiss konar hernaðaraðstoð, nú síðast með uppbyggingu herstöðvar. Þau hvetja Vesturlönd til að veita stjórnarher Assads liðsinni í baráttu við hryðjuverkasveitir. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst brátt kynna þessa tillögu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkin segja Assad hins vegar fyrir löngu hafa misst allan trúverðugleika. Uppreisn gegn stjórn Assads hófst í Sýrlandi vorið 2011, þegar „arabíska vorið“ svonefnda var í hámarki. Assad tók strax til við að segja hryðjuverkamenn standa að baki mótmælunum og sendi herlið sitt til að berja þá niður af fullri hörku. Þegar átök hörðnuðu tóku hópar herskárra íslamista og hryðjuverkamanna að hreiðra um sig í landinu. Flóttamenn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. Hann segir það vestrænan áróður að flóttafólkið frá Sýrlandi sé að flýja stjórn sína, heldur sé það á flótta undan hryðjuverkamönnum sem hafi stuðning Vesturlanda. „Það er eins og Vesturlönd séu nú að gráta á flóttamennina með öðru auganu en miða vélbyssum á þá með hinu,“ sagði Assad í viðtalinu. Rússnesk stjórnvöld hafa stutt Assad og veitt honum ýmiss konar hernaðaraðstoð, nú síðast með uppbyggingu herstöðvar. Þau hvetja Vesturlönd til að veita stjórnarher Assads liðsinni í baráttu við hryðjuverkasveitir. Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst brátt kynna þessa tillögu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkin segja Assad hins vegar fyrir löngu hafa misst allan trúverðugleika. Uppreisn gegn stjórn Assads hófst í Sýrlandi vorið 2011, þegar „arabíska vorið“ svonefnda var í hámarki. Assad tók strax til við að segja hryðjuverkamenn standa að baki mótmælunum og sendi herlið sitt til að berja þá niður af fullri hörku. Þegar átök hörðnuðu tóku hópar herskárra íslamista og hryðjuverkamanna að hreiðra um sig í landinu.
Flóttamenn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira