Rifsberja og rauðlauks mauk sigga dögg skrifar 15. september 2015 15:00 Rifsberja og rauðlauks mauk. Vísir/Skjáskot Nú er tími rifsberja og oftar en ekki eru þau tínd og úr þeim gerð sæt sulta. Hér er uppskrift af mauki sem væri frábær nýting á rifsberjunum fyrir þá sem vilja minnka sætindin og fá eitthvað saðsamara ofan á brauð eða góðum osti, til dæmis geitaosti, eða jafnvel girnilegri pylsu. Rifsberja- og rauðlauksrelish Hráefni: 2 miðlungsstórir rauðlaukar skornir í þunnar sneiðar 1 rauð paprika, skorin í litla bita 2 msk ólivíuolíu 1 stór rauður chili pipar, fræhreinsaður og saxaður 2 stórir hvítlauksgeirar 1 lítill hnúður af ferskum engifer, saxaður 200 ml af rauðvínsediki 140 gr ljós púðursykur 1 tsk fimm krydd / allspice 200 gr rifsber, hreinsuð frá stilknum Aðferð 1. Steiktu laukinn og paprikuna uppúr olíunni í 5-8 mínútur og settu svo í sér skál2. Settu chili, hvítlauk og engifer út í pönnuni ásamt 100 ml af rauðvínsedikinu. Malla í 2-3 mínútur. Bættu við lauknum og paprikunni auk restinni af edikinu og sykurinn, kryddið og 1 tsk salt3. Láttu suðuna koma upp og leyfðu að sjóða í 5 mín þar til hefur þykknað.4. Bættu rifsberjunum útí og láttu malla í um 5 mín í viðbót, þar til hafa sprungið en halda enn smá lögun og vökvinn er sírópskenndur5. Helltu í stóra hitaþolna krukku, festu lokið vandlega á og kældu á meðan er enn heitt. Geymist í kæli í allt að 3 vikur. Grænmetisréttir Sultur Uppskriftir Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Nú er tími rifsberja og oftar en ekki eru þau tínd og úr þeim gerð sæt sulta. Hér er uppskrift af mauki sem væri frábær nýting á rifsberjunum fyrir þá sem vilja minnka sætindin og fá eitthvað saðsamara ofan á brauð eða góðum osti, til dæmis geitaosti, eða jafnvel girnilegri pylsu. Rifsberja- og rauðlauksrelish Hráefni: 2 miðlungsstórir rauðlaukar skornir í þunnar sneiðar 1 rauð paprika, skorin í litla bita 2 msk ólivíuolíu 1 stór rauður chili pipar, fræhreinsaður og saxaður 2 stórir hvítlauksgeirar 1 lítill hnúður af ferskum engifer, saxaður 200 ml af rauðvínsediki 140 gr ljós púðursykur 1 tsk fimm krydd / allspice 200 gr rifsber, hreinsuð frá stilknum Aðferð 1. Steiktu laukinn og paprikuna uppúr olíunni í 5-8 mínútur og settu svo í sér skál2. Settu chili, hvítlauk og engifer út í pönnuni ásamt 100 ml af rauðvínsedikinu. Malla í 2-3 mínútur. Bættu við lauknum og paprikunni auk restinni af edikinu og sykurinn, kryddið og 1 tsk salt3. Láttu suðuna koma upp og leyfðu að sjóða í 5 mín þar til hefur þykknað.4. Bættu rifsberjunum útí og láttu malla í um 5 mín í viðbót, þar til hafa sprungið en halda enn smá lögun og vökvinn er sírópskenndur5. Helltu í stóra hitaþolna krukku, festu lokið vandlega á og kældu á meðan er enn heitt. Geymist í kæli í allt að 3 vikur.
Grænmetisréttir Sultur Uppskriftir Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira