Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. september 2015 08:00 Kevin Magnussen hefur mikla reynslu að bjóða liðum sem vantar ökumenn. Vísir/getty Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann „myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. Magnussen hefur engann áhuga á að sitja áfram á hliðarlínunni á næsta ári. Hann hefur verið varaökumaður liðsins í ár, eftir að Fernando Alonso kom til liðsins í upphafi tímabilsins. Magnussen þráir að komast bakvið stýrið. Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren hefur lýst því yfir að liðið vilji halda Jenson Button áfram við hlið Alonso á næsta ári. Í kjölfarið hefur Magnussen hafið leit að keppnissæti.Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins hefur sagt að hann vilji reyndan ökumann við hlið varaökumanns Ferrari, sem á frátekið sæti hjá liðinu. Líklega verður það Esteban Gutierrez. Magnussen telur sjálfan sig smell passa í sætið við hlið Gutierrez. „Ég segi ekki meira en þetta - það hefur komið víða fram að Haas er með mig í huga. Gene viðurkenndi það í viðtali nýlega,“ sagði Magnussen. „Ég held að Gene og Gunther (Steiner, liðsstjóri) séu mjög klárir menn og aðferðin sem þeir eru að nota til að koma af stað nýju F1 liði er snjöll og frumleg. Svo, já ef McLaren getur ekki boðið mér keppnissæti á næsta ári myndi ég elska að aka fyrir Haas F1,“ sagði Magnussen. Magnussen telur reynsluna sem hann hefur öðlast á sex árum hjá McLaren afar mikilvæga og vega þungt þegar lið horfa á hann sem hugsanlegan ökumann sinn. „Augljóslega eru Fernando og JB frábærir ökumenn, heimsmeistarar, svo það er ekki hægt að ásælast Ron (Dennis) og Eric fyrir að vilja halda þeim báðum. Þeir hafa hins vegar sagt að hafi þeir ekki sæti til að bjóða mér, þá muni þeir ekki hindra mig í að fara annað og ég kann að meta það,“ sagði hinn danski Magnussen að lokum. Formúla Tengdar fréttir Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann „myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. Magnussen hefur engann áhuga á að sitja áfram á hliðarlínunni á næsta ári. Hann hefur verið varaökumaður liðsins í ár, eftir að Fernando Alonso kom til liðsins í upphafi tímabilsins. Magnussen þráir að komast bakvið stýrið. Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren hefur lýst því yfir að liðið vilji halda Jenson Button áfram við hlið Alonso á næsta ári. Í kjölfarið hefur Magnussen hafið leit að keppnissæti.Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins hefur sagt að hann vilji reyndan ökumann við hlið varaökumanns Ferrari, sem á frátekið sæti hjá liðinu. Líklega verður það Esteban Gutierrez. Magnussen telur sjálfan sig smell passa í sætið við hlið Gutierrez. „Ég segi ekki meira en þetta - það hefur komið víða fram að Haas er með mig í huga. Gene viðurkenndi það í viðtali nýlega,“ sagði Magnussen. „Ég held að Gene og Gunther (Steiner, liðsstjóri) séu mjög klárir menn og aðferðin sem þeir eru að nota til að koma af stað nýju F1 liði er snjöll og frumleg. Svo, já ef McLaren getur ekki boðið mér keppnissæti á næsta ári myndi ég elska að aka fyrir Haas F1,“ sagði Magnussen. Magnussen telur reynsluna sem hann hefur öðlast á sex árum hjá McLaren afar mikilvæga og vega þungt þegar lið horfa á hann sem hugsanlegan ökumann sinn. „Augljóslega eru Fernando og JB frábærir ökumenn, heimsmeistarar, svo það er ekki hægt að ásælast Ron (Dennis) og Eric fyrir að vilja halda þeim báðum. Þeir hafa hins vegar sagt að hafi þeir ekki sæti til að bjóða mér, þá muni þeir ekki hindra mig í að fara annað og ég kann að meta það,“ sagði hinn danski Magnussen að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. 12. september 2015 22:15
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30
McLaren lætur ökumenn bíða fram í desember McLaren hefur ítrekað frestað því að staðfesta ökumenn næsta árs. Tilkynningar var að vænta næstu helgi en hefur nú verið frestað enn frekar. 18. nóvember 2014 23:00
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30