Skeiðsnillingar klikka ekki Telma Tómasson skrifar 12. september 2015 17:59 Skeiðsnillingurinn Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal. mynd/ásgeir marteinsson Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is. Hestar Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira
Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is.
Hestar Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Sjá meira