Arnar: Besti maður Íslands á þessu móti eru stuðningsmennirnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 16:30 Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Berlín. Vísir/Valli Arnar Guðjónsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins, var ánægður með frammistöðu strákanna í gær þrátt fyrir tap á móti Spáni. „Við spiluðum góðan körfubolta. Við mættum Serbíu sem var í úrslitum á HM og daginn eftir vorum við að mæta liði sem er talið vera annað besta lið heims," sagði Arnar Guðjónsson eftir leikinn í gær. „Við spiluðum rosalega vel en okkur er farið virkilega að eygja fyrir sigri og það er alveg kominn tími á hann. Við erum að spila mjög vel en okkur vantar þennan sigur. Vonandi kemur hann á morgun (í dag)," sagði Arnar en framundan er lokaleikur íslenska liðsins á Evrópumótinu sem verður á móti Tyrkjum í kvöld. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að við vinnum bestu körfuboltaþjóðir í heimi en við höfum samt sem áður spilað gríðarlega vel á mótinu. Fyrri hálfleikarnir á móti Serbum og Spánverjum voru sem dæmi frábærir," sagði Arnar. „Vonandi náum við góðum 40 mínútum á móti Tyrkjum sem eru líka mjög góðir. Þeir eru ekki alveg jafngóðir og Spánn og Serbíu en hörkulið," sagði Arnar. Íslensku strákarnir hafa fengið vel að kynnast þeirri taktík mótherjanna að ráðast á íslenska teiginn. „Það fara allir inn í teig á móti Íslendingum. Ef liðin gera það ekki þá á að reka þjálfarana um leið," sagði Arnar. „Tyrkirnir eru með Semih Erden undir körfunni hjá sér. Hann er ekki Gasol-góður en gríðarlega góður í körfubolta," sagði Arnar. „Það ætti að vera í verkahring okkar þjálfaranna að reyna að búa til orku í okkar leikmönnum. Það að hafa þúsund manns klappandi fyrir sér eftir leikinn þangað til að húsverðirnir fara að hóta því að slökkva ljósin, gefur alveg óhemjumikla orku. Það hefur hjálpað okkur svo mikið að maður á ekki orð til að lýsa því," sagði Arnar. „Ég held að orkan komi rosalega mikið frá þessu fólki sem er hérna. Það er búið að vera stórkostlegt. Besti maður Íslands á þessu móti eru þessi þúsund upp í stúku. Ég vona að þau haldi áfram á morgun (í dag) og hafi trú á okkur áfram. Við trúum og þegar þau eru með okkur þá getur allt gerst," sagði Arnar að lokum. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Ísland tapaði fyrir Spáni | Myndaveisla Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á Evrópumótinu í körfubolta þegar íslensku strákarnir biðu lægri hlut fyrir gríðarlega sterku liði Spánverja, 73-99. 9. september 2015 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9. september 2015 20:30 Strákarnir þurfa að stíga Tyrki út í kvöld Ísland leikur lokaleik sinn á Eurobasket í kvöld gegn Tyrklandi en Tyrkirnir hafa tekið flest sóknarfráköst á mótinu hingað til. Hafa leikmenn tyrkneska landsliðsins tekið niður að meðtali 14,5 sóknarfrákast í leik. 10. september 2015 16:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Sjá meira
Arnar Guðjónsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins, var ánægður með frammistöðu strákanna í gær þrátt fyrir tap á móti Spáni. „Við spiluðum góðan körfubolta. Við mættum Serbíu sem var í úrslitum á HM og daginn eftir vorum við að mæta liði sem er talið vera annað besta lið heims," sagði Arnar Guðjónsson eftir leikinn í gær. „Við spiluðum rosalega vel en okkur er farið virkilega að eygja fyrir sigri og það er alveg kominn tími á hann. Við erum að spila mjög vel en okkur vantar þennan sigur. Vonandi kemur hann á morgun (í dag)," sagði Arnar en framundan er lokaleikur íslenska liðsins á Evrópumótinu sem verður á móti Tyrkjum í kvöld. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að við vinnum bestu körfuboltaþjóðir í heimi en við höfum samt sem áður spilað gríðarlega vel á mótinu. Fyrri hálfleikarnir á móti Serbum og Spánverjum voru sem dæmi frábærir," sagði Arnar. „Vonandi náum við góðum 40 mínútum á móti Tyrkjum sem eru líka mjög góðir. Þeir eru ekki alveg jafngóðir og Spánn og Serbíu en hörkulið," sagði Arnar. Íslensku strákarnir hafa fengið vel að kynnast þeirri taktík mótherjanna að ráðast á íslenska teiginn. „Það fara allir inn í teig á móti Íslendingum. Ef liðin gera það ekki þá á að reka þjálfarana um leið," sagði Arnar. „Tyrkirnir eru með Semih Erden undir körfunni hjá sér. Hann er ekki Gasol-góður en gríðarlega góður í körfubolta," sagði Arnar. „Það ætti að vera í verkahring okkar þjálfaranna að reyna að búa til orku í okkar leikmönnum. Það að hafa þúsund manns klappandi fyrir sér eftir leikinn þangað til að húsverðirnir fara að hóta því að slökkva ljósin, gefur alveg óhemjumikla orku. Það hefur hjálpað okkur svo mikið að maður á ekki orð til að lýsa því," sagði Arnar. „Ég held að orkan komi rosalega mikið frá þessu fólki sem er hérna. Það er búið að vera stórkostlegt. Besti maður Íslands á þessu móti eru þessi þúsund upp í stúku. Ég vona að þau haldi áfram á morgun (í dag) og hafi trú á okkur áfram. Við trúum og þegar þau eru með okkur þá getur allt gerst," sagði Arnar að lokum.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Ísland tapaði fyrir Spáni | Myndaveisla Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á Evrópumótinu í körfubolta þegar íslensku strákarnir biðu lægri hlut fyrir gríðarlega sterku liði Spánverja, 73-99. 9. september 2015 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9. september 2015 20:30 Strákarnir þurfa að stíga Tyrki út í kvöld Ísland leikur lokaleik sinn á Eurobasket í kvöld gegn Tyrklandi en Tyrkirnir hafa tekið flest sóknarfráköst á mótinu hingað til. Hafa leikmenn tyrkneska landsliðsins tekið niður að meðtali 14,5 sóknarfrákast í leik. 10. september 2015 16:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Sjá meira
Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00
Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00
Ísland tapaði fyrir Spáni | Myndaveisla Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á Evrópumótinu í körfubolta þegar íslensku strákarnir biðu lægri hlut fyrir gríðarlega sterku liði Spánverja, 73-99. 9. september 2015 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9. september 2015 20:30
Strákarnir þurfa að stíga Tyrki út í kvöld Ísland leikur lokaleik sinn á Eurobasket í kvöld gegn Tyrklandi en Tyrkirnir hafa tekið flest sóknarfráköst á mótinu hingað til. Hafa leikmenn tyrkneska landsliðsins tekið niður að meðtali 14,5 sóknarfrákast í leik. 10. september 2015 16:00