Moreno: Shaw kennir mér ekki um fótbrotið Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. september 2015 10:00 Hector Moreno. vísir/getty Luke Shaw, bakvörður Manchester United, kennir Hector Moreno, leikmanni PSV Eindhoven, ekki um að hafa fótbrotið sig í leik liðanna í Meistaradeildinni á dögunum Moreno tæklaði Shaw í leiknum með þeim afleiðingum að hann tvífótbrotnaði, en Englendingurinn ungi fór í tvær aðgerðir á hollenskum spítala áður en honum var flogið heim til Manchester. Phillip Cocu, þjálfari PSV, og Moreno heimsóttu Shaw á sjúkrahúsið í síðustu viku. „Það sem kom fyrir Shaw var óheppilegt. Ég var í áfalli. Það gladdi mig að geta talað við hann,“ segir Moreno í viðtali við Metronieuws. „Það var rosalega erfitt að hitta hann til að byrja með, en hann var mjög vingjarnlegur við mig og kenndi mér ekki um atvikið.“ „Hann var búinn að sjá hvað gerðist og sagði að þetta væri bara hluti af fótboltanum. Það fékk mig til að brosa,“ segir Hector Moreno. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Keane kemur Moreno til varnar: Þetta var frábær tækling Fyrrum fyrirliði Manchester United segir ekkert hægt að sakast við tæklingu Hector Moreno á Luke Shaw í leik enska félagsins gegn PSV á dögunum, tæklingin hafi verið frábær. 17. september 2015 12:00 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira
Luke Shaw, bakvörður Manchester United, kennir Hector Moreno, leikmanni PSV Eindhoven, ekki um að hafa fótbrotið sig í leik liðanna í Meistaradeildinni á dögunum Moreno tæklaði Shaw í leiknum með þeim afleiðingum að hann tvífótbrotnaði, en Englendingurinn ungi fór í tvær aðgerðir á hollenskum spítala áður en honum var flogið heim til Manchester. Phillip Cocu, þjálfari PSV, og Moreno heimsóttu Shaw á sjúkrahúsið í síðustu viku. „Það sem kom fyrir Shaw var óheppilegt. Ég var í áfalli. Það gladdi mig að geta talað við hann,“ segir Moreno í viðtali við Metronieuws. „Það var rosalega erfitt að hitta hann til að byrja með, en hann var mjög vingjarnlegur við mig og kenndi mér ekki um atvikið.“ „Hann var búinn að sjá hvað gerðist og sagði að þetta væri bara hluti af fótboltanum. Það fékk mig til að brosa,“ segir Hector Moreno.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Keane kemur Moreno til varnar: Þetta var frábær tækling Fyrrum fyrirliði Manchester United segir ekkert hægt að sakast við tæklingu Hector Moreno á Luke Shaw í leik enska félagsins gegn PSV á dögunum, tæklingin hafi verið frábær. 17. september 2015 12:00 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Sjá meira
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45
Keane kemur Moreno til varnar: Þetta var frábær tækling Fyrrum fyrirliði Manchester United segir ekkert hægt að sakast við tæklingu Hector Moreno á Luke Shaw í leik enska félagsins gegn PSV á dögunum, tæklingin hafi verið frábær. 17. september 2015 12:00
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29