Lok, lok og læs hjá Lotus Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. september 2015 18:59 Fáir vita hversu mikils virði styrktaraðilar Maldonado eru. En ef það dugar fyrir einhverjum reikningum er Lotus ábyggilega ánægt. Vísir/Getty Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. Fjárhagsvandræði Lotus liðsins halda áfram í Japan. Reikningar fyrir leigu á aðstöðu til gestamóttöku í Japan í fyrra virðast ógreiddir. Lyklar að aðstöðunni voru því ekki afhendir liðinu við komuna á brautina. Sama gildir um búnað liðsins, hann skilaði sér ekki á réttum tíma vegna ógreiddra reikninga. Svo virðist sem skuldir liðsins séu farnar að hafa veruleg áhrif á starfsemi liðsins. Fyrirtaka er í máli breskra skattyfirvalda gegn liðinu á mánudaginn. Liðið skuldar opinber gjöld til bresku krúnunnar. Bílaframleiðandinn Renault ætlar sér þrátt fyrir allt að öllum líkindum að taka liðið yfir. Líklega er Renault að framkvæma rannsókn á fjárhagsstöðu liðsins og skoða hvort einhverjar óvæntar skuldir leynist þar. Framlegning liðsins á samningi við Pastor Maldonado var gerð opinber síðustu helgi. Talsvert hefur borið á viðbrögðum vegna þessa, aðallega vegna þess hve mistækur Maldonado þykir. Styrktarupphæðin sem honum fylgir hefur þó sennilegast verið of há til að henni yrði hafnað af liði í sömu stöðu og Lotus. Orðrómur er á kreiki um að 30 milljónir punda, um 5,8 milljarðar íslenskra króna fylgi kappanum frá heimalandi hans, Venesúela. Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. Fjárhagsvandræði Lotus liðsins halda áfram í Japan. Reikningar fyrir leigu á aðstöðu til gestamóttöku í Japan í fyrra virðast ógreiddir. Lyklar að aðstöðunni voru því ekki afhendir liðinu við komuna á brautina. Sama gildir um búnað liðsins, hann skilaði sér ekki á réttum tíma vegna ógreiddra reikninga. Svo virðist sem skuldir liðsins séu farnar að hafa veruleg áhrif á starfsemi liðsins. Fyrirtaka er í máli breskra skattyfirvalda gegn liðinu á mánudaginn. Liðið skuldar opinber gjöld til bresku krúnunnar. Bílaframleiðandinn Renault ætlar sér þrátt fyrir allt að öllum líkindum að taka liðið yfir. Líklega er Renault að framkvæma rannsókn á fjárhagsstöðu liðsins og skoða hvort einhverjar óvæntar skuldir leynist þar. Framlegning liðsins á samningi við Pastor Maldonado var gerð opinber síðustu helgi. Talsvert hefur borið á viðbrögðum vegna þessa, aðallega vegna þess hve mistækur Maldonado þykir. Styrktarupphæðin sem honum fylgir hefur þó sennilegast verið of há til að henni yrði hafnað af liði í sömu stöðu og Lotus. Orðrómur er á kreiki um að 30 milljónir punda, um 5,8 milljarðar íslenskra króna fylgi kappanum frá heimalandi hans, Venesúela.
Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30
Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00
Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30
Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45