Húsráð: Svona losnar þú við fílapensla Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2015 16:30 Það þekkja það flest allir hvernig er að fá fílapensla og hversu pirrandi þeir geta verið. Flestir halda þeir sig í kringum nefið og koma þeir vegna þess að húðin í andlitin verður of olíukennd. Á vefnum Viral Thread er greint frá frábæru ráði til að losna á einfaldan hátt við fílapensla. Þú þarft aðeins þrjú hráefni til að vinna á þessum djöfli og eru þau salt, vatn og sítrónuvökvi. Blandaðu þessu vel saman og nuddaðu vökvanum vel í andlitið á þér í tvær til fjórar mínútur. Þegar því er lokið þrífur þú andlitið á þér með bómullarhnoðrum. Ekki má gera þetta oftar en tvisvar í viku. Uppfært klukkan 12:58: Vísir hefur fengið ábendingar um að þetta ráð fari mismunandi í fólk og geti valdið mikilli ertingu í húð. Því er nauðsynlegt að taka því með fyrirvara og fara varlega. Fjölmörg önnur húsráð Vísis má sjá hér að neðan. Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Það þekkja það flest allir hvernig er að fá fílapensla og hversu pirrandi þeir geta verið. Flestir halda þeir sig í kringum nefið og koma þeir vegna þess að húðin í andlitin verður of olíukennd. Á vefnum Viral Thread er greint frá frábæru ráði til að losna á einfaldan hátt við fílapensla. Þú þarft aðeins þrjú hráefni til að vinna á þessum djöfli og eru þau salt, vatn og sítrónuvökvi. Blandaðu þessu vel saman og nuddaðu vökvanum vel í andlitið á þér í tvær til fjórar mínútur. Þegar því er lokið þrífur þú andlitið á þér með bómullarhnoðrum. Ekki má gera þetta oftar en tvisvar í viku. Uppfært klukkan 12:58: Vísir hefur fengið ábendingar um að þetta ráð fari mismunandi í fólk og geti valdið mikilli ertingu í húð. Því er nauðsynlegt að taka því með fyrirvara og fara varlega. Fjölmörg önnur húsráð Vísis má sjá hér að neðan.
Húsráð Tengdar fréttir Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00 Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Húsráð: Þrífðu örbylgjuofninn með sítrónu Sítrónuvatnið gerir það að verkum að auðveldara er að þrífa öll óhreinindi úr ofninum. 8. desember 2014 21:00
Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19. desember 2014 21:00
Húsráð: Notaðu stöku sokkana til að þrífa Hver kannast ekki við það að eiga staka sokka út um allt? 15. desember 2014 17:30