Markvörður Víkings fékk ógeð á handbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. september 2015 11:30 Einar Baldvin Baldvinsson er einn efnilegasti markvörður landsins. vísir/Stefán Nýliðar Víkings heimsækja topplið ÍR í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en Víkingar unnu sinn fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir höfðu betur gegn Gróttu í nýliðaslagnum. Víkingum er spáð falli í deildinni, en þeir eru að spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti í sex ár. Í Víkingsliðinu er einn efnilegasti markvörður landsins, Einar Baldvin Baldvinsson, en hann varði mark U19 ára landsliðs Íslands ásamt Grétari Ara Guðjónssyni sem vann brons á HM í Rússlandi í sumar. „Við gætum verið með fleiri stig finnst mér en erum svo sem sáttir með þessi stig. Við hefðum getað náð stigum á móti Fram og spiluðum vel þar fannst mér þar í 50 mín og svo slökknaði alveg á okkur,“ segir Einar Baldvin um byrjun Víkingsliðsins í viðtali á fimmeinn.is. Hann viðurkennir að hafa misst metnað fyrir handboltanum í sumar vegna mikils álags en er allur að koma til. „Ég er nánast orðinn 100 prósent. Ég var samt kominn með ógeð og missti metnað vegna þess að ég fékk lítið frí í sumar frá boltanum af ýmsum ástæðum, en það er nánast farið. Það hafði mikil áhrif á hvernig ég undirbjó mig fyrir mig fyrir deildina,“ segir Einar Baldvin sem þakkar hinum markvörðum liðsins fyrir að hjálpa sér. „Það er gott að hafa leikmenn með mér eins og Magga [Magnús Gunnar Erlendsson] og Halldór [Rúnarsson] sem miðla miklu til mín. Ég væri líklega ekki á þessum stað sem ég er í dag ef það væri ekki fyrir þá,“ segir Einar Baldvin Baldvinsson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Nýliðar Víkings heimsækja topplið ÍR í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en Víkingar unnu sinn fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir höfðu betur gegn Gróttu í nýliðaslagnum. Víkingum er spáð falli í deildinni, en þeir eru að spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti í sex ár. Í Víkingsliðinu er einn efnilegasti markvörður landsins, Einar Baldvin Baldvinsson, en hann varði mark U19 ára landsliðs Íslands ásamt Grétari Ara Guðjónssyni sem vann brons á HM í Rússlandi í sumar. „Við gætum verið með fleiri stig finnst mér en erum svo sem sáttir með þessi stig. Við hefðum getað náð stigum á móti Fram og spiluðum vel þar fannst mér þar í 50 mín og svo slökknaði alveg á okkur,“ segir Einar Baldvin um byrjun Víkingsliðsins í viðtali á fimmeinn.is. Hann viðurkennir að hafa misst metnað fyrir handboltanum í sumar vegna mikils álags en er allur að koma til. „Ég er nánast orðinn 100 prósent. Ég var samt kominn með ógeð og missti metnað vegna þess að ég fékk lítið frí í sumar frá boltanum af ýmsum ástæðum, en það er nánast farið. Það hafði mikil áhrif á hvernig ég undirbjó mig fyrir mig fyrir deildina,“ segir Einar Baldvin sem þakkar hinum markvörðum liðsins fyrir að hjálpa sér. „Það er gott að hafa leikmenn með mér eins og Magga [Magnús Gunnar Erlendsson] og Halldór [Rúnarsson] sem miðla miklu til mín. Ég væri líklega ekki á þessum stað sem ég er í dag ef það væri ekki fyrir þá,“ segir Einar Baldvin Baldvinsson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti