Kaupendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fengu 6,5 milljarða “umhverfis”-endurgreiðslu Finnur Thorlacius skrifar 22. september 2015 16:05 Volkswagen Jetta í Bandaríkjunum. Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. Þessar greiðslur eiga þó líka við bíla með hefbundnar brunavélar, bensín eða dísil, ef mengunargildi þeirra er lágt. Því fengu 39.500 kaupendur Volkswagen Jetta og Jetta Sportswagon með dísilvélar 1.300 dollara endurgreiðslu árið 2009. Nam því heildarupphæðin 51 milljón dollar, eða 6,5 milljörðum króna. Greiðslur þessar eru nú ryfjaðar upp vestanhafs í ljósi þess dísilbílasvindls sem Volkswagen hefur orðið sekt um og eiga til dæmis um einmitt þessa tilteknu bíla. Því gæti Volkswagen verið krafið um greiðslu á þessum endurgreiðslum af skattayfirvöldum í ljósi þess að bílar þeirra hafa nú verið mældir allt 40 sinnum meira mengandi en fyrst var haldið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Í Bandaríkjunum fær fólk sem kaupir umhverfisvæna bíla endurgreiðslu frá ríkinu og í því felst ákveðin umbun fyrir að velja slíka bíla umfram eyðsluháka. Allt í nafni umhverfisverndar. Mesta endurgreiðslu fá þeir sem kaupa rafmagnsbíla, allt að 5.000 dollurum. Þessar greiðslur eiga þó líka við bíla með hefbundnar brunavélar, bensín eða dísil, ef mengunargildi þeirra er lágt. Því fengu 39.500 kaupendur Volkswagen Jetta og Jetta Sportswagon með dísilvélar 1.300 dollara endurgreiðslu árið 2009. Nam því heildarupphæðin 51 milljón dollar, eða 6,5 milljörðum króna. Greiðslur þessar eru nú ryfjaðar upp vestanhafs í ljósi þess dísilbílasvindls sem Volkswagen hefur orðið sekt um og eiga til dæmis um einmitt þessa tilteknu bíla. Því gæti Volkswagen verið krafið um greiðslu á þessum endurgreiðslum af skattayfirvöldum í ljósi þess að bílar þeirra hafa nú verið mældir allt 40 sinnum meira mengandi en fyrst var haldið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent