Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Bjarki Ármannsson skrifar 22. september 2015 00:08 Maður úr hópi mótmælenda gefst upp fyrir liðsmönnum lífvarðasveitarinnar. Vísir/AFP Leiðtogi herforingjastjórnarinnar sem tók völdin í Burkina Faso í síðustu viku hefur beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. Hann segist reiðubúinn að afsala sér völdum til bráðabirgðastjórnar, nú þegar her landsins nálgast höfuðborgina til að binda enda á valdatíð hans. Gilbert Diendere hershöfðingi fer fyrir hópi hershöfðingja úr lífvarðasveit forsetans sem tók völdin í landinu á miðvikudaginn. Hópurinn fangelsaði einnig forseta og forsætisráðherra landsins, en forsetanum hefur verið sleppt. Jafnframt segist Diendere vera reiðubúinn að sleppa forsætisráðherranum úr haldi. Lífvarðasveit forsetans er ekki hluti af her Burkina Faso, sem er nú á leið til höfuðborgarinnar með það fyrir stefnu að koma lífvarðasveitinni frá völdum án blóðsúthellinga. Diendere sagðist í yfirlýsingu í kvöld vera reiðubúinn að afsala sér völdum en varaði við því að borgarastyrjöld gæti brotist út í kjölfarið. Hann bað þjóðinna og alþjóðasamfélagið afsökunar á mannfalli í landinu, en tíu hið minnsta hafa fallið í valdaráninu og rúmlega hundrað særst. Ekki er vitað hvar Diendere heldur til.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá hafa hundruð manna komið saman á götum höfuðborgarinnar Ouagadougou til að fagna komu hersins. Þó sé ástandið í landinu enn mjög ruglingslegt og alls ekki útilokað að átök muni brjótast út á ný. Búrkína Fasó Tengdar fréttir Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Leiðtogi herforingjastjórnarinnar sem tók völdin í Burkina Faso í síðustu viku hefur beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. Hann segist reiðubúinn að afsala sér völdum til bráðabirgðastjórnar, nú þegar her landsins nálgast höfuðborgina til að binda enda á valdatíð hans. Gilbert Diendere hershöfðingi fer fyrir hópi hershöfðingja úr lífvarðasveit forsetans sem tók völdin í landinu á miðvikudaginn. Hópurinn fangelsaði einnig forseta og forsætisráðherra landsins, en forsetanum hefur verið sleppt. Jafnframt segist Diendere vera reiðubúinn að sleppa forsætisráðherranum úr haldi. Lífvarðasveit forsetans er ekki hluti af her Burkina Faso, sem er nú á leið til höfuðborgarinnar með það fyrir stefnu að koma lífvarðasveitinni frá völdum án blóðsúthellinga. Diendere sagðist í yfirlýsingu í kvöld vera reiðubúinn að afsala sér völdum en varaði við því að borgarastyrjöld gæti brotist út í kjölfarið. Hann bað þjóðinna og alþjóðasamfélagið afsökunar á mannfalli í landinu, en tíu hið minnsta hafa fallið í valdaráninu og rúmlega hundrað særst. Ekki er vitað hvar Diendere heldur til.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá hafa hundruð manna komið saman á götum höfuðborgarinnar Ouagadougou til að fagna komu hersins. Þó sé ástandið í landinu enn mjög ruglingslegt og alls ekki útilokað að átök muni brjótast út á ný.
Búrkína Fasó Tengdar fréttir Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00
Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. 17. september 2015 18:09