Bráðfyndin stikla úr væntanlegri kvikmynd Coen-bræðra Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2015 16:58 Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bræðurnir Ethan og Joel Coen hafa sent frá sér fyrstu stikluna í væntanlegri kvikmynd þeirra Hail, Caesar! Myndin gerist á gullaldarárum Hollywood og segir frá leikara, leikinn af George Clooney, sem má muna fífil sinn fegurri. Svo fer að leikaranum er rænt á meðan tökur standa yfir á nýrri stórmynd og neyðist yfirmaðurinn, leikinn af Josh Brolin, til að leita eftir hjálp til persóna sem Scarlett Johansson og Jonah Hill leika. Á meðal annarra leikara eru Tilda Swinton, Channing Tatum, Ralph Fiennes, Frances McDormand og Dolph Lundgren en myndin verður frumsýnd í febrúar í Bandaríkjunum.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira