Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2015 22:00 Fernando Alonso fannst aflskortur Honda vélarinnar ekkert fyndinn í Japan. Vísir/Getty Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. Honda telur sig hafa náð töluverðum framförum hvað varðar hönnun vélarblokkarinnar. Alonso mun í kjölfarið hljóta tíu sæta refsingu eftir tímatökuna, enda kominn langt upp fyrir leyfilegan fjölda véla á árinu. Þessi nýja vél verður hans tíunda á árinu. Reglurnar heimila einungis fjórar nýjar vélar yfir tímabilið, refsilaust. Japanski framleiðandinn átti fjóra skammta eftir til að uppfæra vélina. Þeir eru nú uppurnir. Tímaskortur er ástæða þess að einungis annar ökumaður McLaren-Honda fær að prófa nýju vélina. Alonso gagnrýndi Honda vélina harkalega yfir talstöðina í síðustu keppni, á heimavelli Honda. Hann sagði „Þessi vél á heima í GP2, argh, þetta er vandræðalegt.“ Hugsanlega hættir Alonso að fara hjá sér með nýju vélina um borð. Honda og Mercedes hafa nú klárað uppfærsluskammta sína þetta tímabilið. Renault á alla 12 eftir en Ferrari á fjóra eftir. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. Honda telur sig hafa náð töluverðum framförum hvað varðar hönnun vélarblokkarinnar. Alonso mun í kjölfarið hljóta tíu sæta refsingu eftir tímatökuna, enda kominn langt upp fyrir leyfilegan fjölda véla á árinu. Þessi nýja vél verður hans tíunda á árinu. Reglurnar heimila einungis fjórar nýjar vélar yfir tímabilið, refsilaust. Japanski framleiðandinn átti fjóra skammta eftir til að uppfæra vélina. Þeir eru nú uppurnir. Tímaskortur er ástæða þess að einungis annar ökumaður McLaren-Honda fær að prófa nýju vélina. Alonso gagnrýndi Honda vélina harkalega yfir talstöðina í síðustu keppni, á heimavelli Honda. Hann sagði „Þessi vél á heima í GP2, argh, þetta er vandræðalegt.“ Hugsanlega hættir Alonso að fara hjá sér með nýju vélina um borð. Honda og Mercedes hafa nú klárað uppfærsluskammta sína þetta tímabilið. Renault á alla 12 eftir en Ferrari á fjóra eftir.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30 Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20
Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00
Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5. ágúst 2015 23:30
Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00