NATO reiðubúið að senda herlið til varnar Tyrklandi Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2015 10:48 Jens Stoltenberg ræðir við Pedro Morenes, varnarmálaráðherra Spánar, í morgun. Vísir/AFP Aðgerðir Rússlandshers í Sýrlandi verða ofarlega á dagskrá fundar fulltrúa aðildarríkja NATO sem fram fer í Brussel í dag. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir bandalagsríkin reiðubúin að senda herlið til Tyrklands til að verja landið. „NATO er reiðubúið og fært um að verja öll aðildarríki þess, Tyrkland þeirra á meðal, gegn öllum mögulegum ógnum,“ sagði Stoltenberg fyrir fund varnarmálaráðherra aðildarríkjanna í dag. Stoltenberg segist jafnframt hafa áhyggjur af stigmagnandi hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi, en Rússlandsher rauf nokkrum sinnum lofthelgi Tyrklands um síðustu helgi. Sagði talsmaður Rússlandsstjórnar að um mistök hafi verið að ræða. Douglas Lute, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart NATO, sagði fyrir fundinn í dag að Rússar hafi nú sent landgöngulið til Sýrlands. Þá séu Rússar með tíu herskip í Kaspíahafi sem hafa gert árásir á skotmörk sem sögð eru tilheyra vígasveitum ISIS. Flóttamenn Tengdar fréttir Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6. október 2015 10:30 Krefjast þess að Rússar hætti loftárásum og virði lofthelgi Tyrkja Norður-Atlantshafsráðið fundaði í dag vegna hernaðaraðgerða Rússa í Sýrlandi og nágrannaríkjum. 5. október 2015 18:50 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 NATO krefst þess að Rússar láti af árásum NATO fer fram á að Rússar láti þegar í stað af loftárásum sínum á liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi. 5. október 2015 16:06 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Aðgerðir Rússlandshers í Sýrlandi verða ofarlega á dagskrá fundar fulltrúa aðildarríkja NATO sem fram fer í Brussel í dag. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir bandalagsríkin reiðubúin að senda herlið til Tyrklands til að verja landið. „NATO er reiðubúið og fært um að verja öll aðildarríki þess, Tyrkland þeirra á meðal, gegn öllum mögulegum ógnum,“ sagði Stoltenberg fyrir fund varnarmálaráðherra aðildarríkjanna í dag. Stoltenberg segist jafnframt hafa áhyggjur af stigmagnandi hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi, en Rússlandsher rauf nokkrum sinnum lofthelgi Tyrklands um síðustu helgi. Sagði talsmaður Rússlandsstjórnar að um mistök hafi verið að ræða. Douglas Lute, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart NATO, sagði fyrir fundinn í dag að Rússar hafi nú sent landgöngulið til Sýrlands. Þá séu Rússar með tíu herskip í Kaspíahafi sem hafa gert árásir á skotmörk sem sögð eru tilheyra vígasveitum ISIS.
Flóttamenn Tengdar fréttir Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6. október 2015 10:30 Krefjast þess að Rússar hætti loftárásum og virði lofthelgi Tyrkja Norður-Atlantshafsráðið fundaði í dag vegna hernaðaraðgerða Rússa í Sýrlandi og nágrannaríkjum. 5. október 2015 18:50 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 NATO krefst þess að Rússar láti af árásum NATO fer fram á að Rússar láti þegar í stað af loftárásum sínum á liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi. 5. október 2015 16:06 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6. október 2015 10:30
Krefjast þess að Rússar hætti loftárásum og virði lofthelgi Tyrkja Norður-Atlantshafsráðið fundaði í dag vegna hernaðaraðgerða Rússa í Sýrlandi og nágrannaríkjum. 5. október 2015 18:50
Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30
NATO krefst þess að Rússar láti af árásum NATO fer fram á að Rússar láti þegar í stað af loftárásum sínum á liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi. 5. október 2015 16:06