450 manns vinna að Hyperloop hraðlestinni Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2015 13:19 Hyperloop hraðlest. Hugmyndir Elon Musk hafa tilhneygingu til að verða að veruleika. Tesla rafmagnsbíllinn varð að veruleika, en fáir trúðu því að Hyperloop hraðlestarhugmynd hans yrði nokkurntíma til. Ef til vill þarf að endurskoða það því núna vinna 450 manns að þróun hugmyndarinnar og verið er að safna fé til að hrinda verkefninu í framkvæmd og það fyrir 500 milljónir dollara, eða 64 milljarða króna. Hyperloop hraðlestirnar eiga að ferðast um í röri þar sem lestarvagnar þeytast á hraða þotna í lausu lofti. Meiningin er að hefja uppsetningu fyrstu lestarinnar í Quay dalnum miðja vegu á milli Los Angeles og San Francisco á öðrum ársfjórðungi næsta árs og að hún lengist jafnóðum á milli borganna. Gert er ráð fyrir að fyrstu tekjur af lestinni komi í kassann á þriðja árfjórðungi árið 2018. Þeir 450 sem vinna að verkefninu eru ekki launaðir heldur fá þeir greitt í hlutabréfum í þessu framtíðarverkefni. Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Hugmyndir Elon Musk hafa tilhneygingu til að verða að veruleika. Tesla rafmagnsbíllinn varð að veruleika, en fáir trúðu því að Hyperloop hraðlestarhugmynd hans yrði nokkurntíma til. Ef til vill þarf að endurskoða það því núna vinna 450 manns að þróun hugmyndarinnar og verið er að safna fé til að hrinda verkefninu í framkvæmd og það fyrir 500 milljónir dollara, eða 64 milljarða króna. Hyperloop hraðlestirnar eiga að ferðast um í röri þar sem lestarvagnar þeytast á hraða þotna í lausu lofti. Meiningin er að hefja uppsetningu fyrstu lestarinnar í Quay dalnum miðja vegu á milli Los Angeles og San Francisco á öðrum ársfjórðungi næsta árs og að hún lengist jafnóðum á milli borganna. Gert er ráð fyrir að fyrstu tekjur af lestinni komi í kassann á þriðja árfjórðungi árið 2018. Þeir 450 sem vinna að verkefninu eru ekki launaðir heldur fá þeir greitt í hlutabréfum í þessu framtíðarverkefni.
Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent