Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni

Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks og næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í ár, byrjar einnig í tveggja leikja banni á næsta tímabili en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Fjölni fyrir að slá til Jonathans Neftalí, varnarmanns Grafarvogsliðsins.
Það er þó alls óvíst að Glenn leiki áfram hér á landi en hann hefur verið orðaður við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström.
Þá missir Stjörnumaðurinn Pablo Punyed af opnunarleik Pepsi-deildarinnar 2016 vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Val í lokaumferðinni.
Tengdar fréttir

Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur
Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur.

Glenn: Hann togaði í eyrað á mér
Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0.

Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn
Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna.

Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin
Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ.

Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström
Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða.

Gluggakaupin gulls ígildi
Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu
Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt.

Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans
Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana.

Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH
Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld.