Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2015 13:30 Daniel Craig á tökustað í mars síðastliðnum. vísir/getty Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu. Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu.
Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30