Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2015 13:32 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04