Móðir fatlaðs drengs segir ítrekað brotið á fötluðu fólki í verkföllum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:15 Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hrafn Harðarson er ósjálfbjarga nítján ára drengur sem býr í foreldrahúsum og þarf hjálp við allar daglegar athafnir. Móðir hans segir að síendurtekinn verkföll hafi sett lífið úr skorðum. Hún segist ekki gera lítið úr því að fólk hafi verkfallsrétt en undrast að fólk með svona mikla fötlun fái ekki sjálfkrafa undanþágu áður en verkfallsaðgerðir hefjast. Það sé í raun verið að brjóta mannréttindi á fötluðu fólki.Litið á það sem verkfallsbrotHrafn þarf mikla aðstoð til að geta verið í skóla, aðstoðarfólkið í skólanum er hinsvegar í SFR og tekur því þátt í verkfallsaðgerðum þessa dagana. Með réttu ætti Hrafn að fara í skammtímavistun þegar þannig stendur á, en það er hinsvegar litið á það sem verkfallsbrot. Þess vegna er hann sendur heim, þá daga sem starfsmennirnir eru í verkfalli, enda þykir ekki brjóta á neinum ef foreldrarnir taka að sér umönnunina.Aftast í forgangsröðinaÞessu til viðbótar eru báðir foreldrarnir með erfiða sjúkdóma og vita ekki hversu lengi þau geta aðstoða drenginn sinn eins og hann þarf. Það er hinsvegar langur biðlisti eftir plássi á sambýli og engin svör að fá. Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að ef foreldrarnir séu til staðar, fari fólk í stöðu Hrafns aftast í forgangsröðina. Ekki sé óálgengt að gengið sé svo nærri foreldrunum að þeir lendi sjálfir á örorku. Þetta sé svo mikið álag að það þurfi ekki króníska sjúkdóma til.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Verkfall hefst af fullum þunga á miðnætti Þrátt fyrir að viðræðunefndir ríksins, SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafi skilað þokkalegu starfi náðu þær ekki að koma í veg fyrir vinnustöðvun. Íslendingar mega því búast við viðlíka röskunum og þeir fengu að kynnast í liðinni viku. 18. október 2015 19:32