Kanilsnúðar með kardimommum Eva Laufey Kjaran skrifar 16. október 2015 10:00 vísir Kanilsnúðar2 3/4 dl volgt vatn2 1/2 tsk þurrger650 - 750 g hveiti4 msk sykur1/2 tsk salt2 tsk kardimommuduft1 3/4 dl mjólk, volg75 g smjör, við stofuhita (verður að vera mjög mjúkt)Fylling:100 g smjör50 g púðursykur2 tsk kanill2 msk sykur1 tsk kardimommuduftOfan á:1 eggperlusykurAðferð:Fyrsta skrefið er að vekja þurrgerið í volgu vatni með 1 msk af sykri eða hunangi. Blandið þessum hráefnum saman í skál og leggið viskastykki yfir skálina. Þetta ferli tekur um 5 - 7 mínútur. Blandið öllu saman í skál, eins og stendur hér að ofan þá gæti verið að þið þurfið að nota meira en minna af hveiti. Best er að setja 650 grömm og síðan bætið þið meiri hveiti smám saman við. Ég hnoða deigið í hrærivélinni í 5 - 6 mínútur en auðvitað getið þið notað hendurn Setjið viskastykki eða plastfilmu yfir skálina og leyfið deiginu að hefast í 30 - 40 mínútur.Á meðan deigið er að hefast er gott að útbúa fyllinguna. Bræðið smjör í potti og bætið púðursykri, kanil , kardimommudufti og sykri saman við og hrærið stöðugt þar til fyllingin þykknar.Þegar deigið er búið að hefast þá er það flatt út á borðflöt og það er alltaf gott að sáldra smá hveiti á borðflötin áður en þá festist deigið ekki við borðið.Fletjið deigið út og smyrjið fyllinguna á deigið, rúllið deiginu upp og skerið í jafn stóra bita. Leggið snúðana á pappírsklædda ofnplötu. Pískið eitt egg og penslið yfir snúðana, sáldrið einnig smá perlusykri yfir og bakið við 180°C í 10 – 12 mínútur.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. 29. september 2015 16:17 Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00 Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. 16. október 2015 09:35 Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55 Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið
Kanilsnúðar2 3/4 dl volgt vatn2 1/2 tsk þurrger650 - 750 g hveiti4 msk sykur1/2 tsk salt2 tsk kardimommuduft1 3/4 dl mjólk, volg75 g smjör, við stofuhita (verður að vera mjög mjúkt)Fylling:100 g smjör50 g púðursykur2 tsk kanill2 msk sykur1 tsk kardimommuduftOfan á:1 eggperlusykurAðferð:Fyrsta skrefið er að vekja þurrgerið í volgu vatni með 1 msk af sykri eða hunangi. Blandið þessum hráefnum saman í skál og leggið viskastykki yfir skálina. Þetta ferli tekur um 5 - 7 mínútur. Blandið öllu saman í skál, eins og stendur hér að ofan þá gæti verið að þið þurfið að nota meira en minna af hveiti. Best er að setja 650 grömm og síðan bætið þið meiri hveiti smám saman við. Ég hnoða deigið í hrærivélinni í 5 - 6 mínútur en auðvitað getið þið notað hendurn Setjið viskastykki eða plastfilmu yfir skálina og leyfið deiginu að hefast í 30 - 40 mínútur.Á meðan deigið er að hefast er gott að útbúa fyllinguna. Bræðið smjör í potti og bætið púðursykri, kanil , kardimommudufti og sykri saman við og hrærið stöðugt þar til fyllingin þykknar.Þegar deigið er búið að hefast þá er það flatt út á borðflöt og það er alltaf gott að sáldra smá hveiti á borðflötin áður en þá festist deigið ekki við borðið.Fletjið deigið út og smyrjið fyllinguna á deigið, rúllið deiginu upp og skerið í jafn stóra bita. Leggið snúðana á pappírsklædda ofnplötu. Pískið eitt egg og penslið yfir snúðana, sáldrið einnig smá perlusykri yfir og bakið við 180°C í 10 – 12 mínútur.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. 29. september 2015 16:17 Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00 Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. 16. október 2015 09:35 Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55 Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið
Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. 29. september 2015 16:17
Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00
Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. 16. október 2015 09:35
Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55
Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu. 15. október 2015 14:26