Arnar Helgi: Best að smíða stólinn sjálfur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2015 22:30 Arnar Helgi Lárusson með stólinn sem hann smíðaði sjálfur. vísir/stefán Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sjá meira
Arnar Helgi Lárusson úr Njarðvík keppir í hjólastólakappakstri á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar síðar í þessum mánuðinu. Arnar keppir á stól sem hann smíðaði sjálfur, en honum finnst það betra en að kaupa stól að utan. „Ég smíðaði þetta sjálfur, en það eru samt ákveðnir staðlar sem ég þarf að fylgja í þessu sporti. Hann má ekki halla of mikið og má ekki vera of langur né of stuttur,“ segir Arnar Helgi. „Flestir eru með sérsmíðaða stóla. Aðrir láta smíða þetta fyrir sig en mér finnst best að gera þetta sjálfur.“ „Fyrstu stólarnir sem ég notaði voru keyptir, en þetta þarf að vera svo svakalega sérsmíðað. ÞVí er best að gera þetta sjálfur. Ég veit hvað ég vil og ég breyti því sem þarf. Stóllinn er náttúrlega helmingurinn af íþróttinni og íþróttamaðurinn hinn helmingurinn,“ segir hann. Arnar er ekki hátt skrifaður af þeim sem keppa á HM, en hvað ætlar hann sér að gera í Doha? „Ég er lélegastur af þeim sem eru skráðir til leiks en ég ætla ekki að verða í síðasta sæti. Ég er alveg ákveðinn í því að færa mig upp heimslistann,“ segir hann. „Ég get það. Ég hef æft eins og brjálæðingur í allt sumar og ef ég skila því í keppni sem ég er að gera á æfingum veit ég að ég kemst talsvert upp heimslistann,“ segir Arnar Helgi Lárusson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sjá meira