Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Jakob Bjarnar skrifar 15. október 2015 10:51 Ólöf Nordal styður ekki frumvarp þriggja þingmanna sem gengur út á að lögreglan fái aftur verkfallsrétt. visir/ernir Ólöf Nordal innanríkisráðherra styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna. Þetta kom fram nú fyrir stundu á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þrír þingmenn hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að lögreglulögum verði breytt í þá veru að lögreglumenn fái aftur verkfallsrétt.Sjá nánar hér. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna spurði innanríkisráðherra um afstöðu hennar til þessa, og vísaði til ófremdarástands innan lögreglunnar sem nú tugum saman mótmæla kjörum sínum fyrir utan Alþingishúsið. Ólöf Nordal svaraði því til að vissulega væri innanríkisráðuneytið með umgjörð sem er um starfsemi lögreglunnar. Og þar innan dyra hafi verið farið fram á aukið fjármagn til hennar. En, hún styður ekki frumvarpið. „Starf þeirra með þeim hætti að það er betra, hagur þeirra er betur tryggður með samningum en að þeir fái verkfallsrétt. En það þýðir þá að því þarf að mæta í samningum við þá. Ef menn hafa ekki verkfallsréttinn þarf að mæta því í samningum og brýnt að það sé gert.“ Báðar, Katrín og Ólöf, drógu hvergi úr samfélagslegu mikilvægi lögreglunnar og þar yrði að bæta úr skák hvað varðar kjör og einnig að fjölga þyrfti lögregluþjónum. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna. Þetta kom fram nú fyrir stundu á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Þrír þingmenn hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er til að lögreglulögum verði breytt í þá veru að lögreglumenn fái aftur verkfallsrétt.Sjá nánar hér. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna spurði innanríkisráðherra um afstöðu hennar til þessa, og vísaði til ófremdarástands innan lögreglunnar sem nú tugum saman mótmæla kjörum sínum fyrir utan Alþingishúsið. Ólöf Nordal svaraði því til að vissulega væri innanríkisráðuneytið með umgjörð sem er um starfsemi lögreglunnar. Og þar innan dyra hafi verið farið fram á aukið fjármagn til hennar. En, hún styður ekki frumvarpið. „Starf þeirra með þeim hætti að það er betra, hagur þeirra er betur tryggður með samningum en að þeir fái verkfallsrétt. En það þýðir þá að því þarf að mæta í samningum við þá. Ef menn hafa ekki verkfallsréttinn þarf að mæta því í samningum og brýnt að það sé gert.“ Báðar, Katrín og Ólöf, drógu hvergi úr samfélagslegu mikilvægi lögreglunnar og þar yrði að bæta úr skák hvað varðar kjör og einnig að fjölga þyrfti lögregluþjónum.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent