Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Bjarki Ármannsson skrifar 13. október 2015 23:53 Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence birti í dag grein á netinu þar sem hún fer rækilega í saumana á launamisrétti í heimi Hollywood og lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Í greininni, sem birtist á vefsíðu leikkonunnar Lena Dunham, segist Lawrence hafa fengið nóg af því að reyna koma skoðunum sínum á framfæri á nógu „krúttlegan“ hátt svo fólk muni áfram kunna vel við hana.Lawrence ásamt Bradley Cooper í kvikmyndinni Silver Linings Playbook.Lawrence, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Silver Linings Playbook árið 2012, segist ekki hafa áttað sig á því hversu mikið minna en karlkyns stjörnur hún fékk í laun fyrr en tölvupóstar frá framleiðslurisanum Sony láku til almennings í tölvuárás á fyrirtækið í fyrra. Þar kom í ljós að hún og leikkonan Amy Adams höfðu fengið mun minna í laun fyrir leik sinn í kvikmyndinni American Hustle heldur en mótleikarar þeirra, Christian Bale og Jeremy Renner. Lawrence segir í grein sinni að hún hafi ekki krafist hærri launa af ótta við að virðast frek. „Mér fannst það góð hugmynd alveg þar til ég sá launagreiðslurnar á netinu og áttaði mig á því að enginn þeirra karlleikara sem ég hef unnið með hefur áhyggjur af því að virðast frekur,“ skrifar hún. Tengdar fréttir Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09 Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence birti í dag grein á netinu þar sem hún fer rækilega í saumana á launamisrétti í heimi Hollywood og lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. Í greininni, sem birtist á vefsíðu leikkonunnar Lena Dunham, segist Lawrence hafa fengið nóg af því að reyna koma skoðunum sínum á framfæri á nógu „krúttlegan“ hátt svo fólk muni áfram kunna vel við hana.Lawrence ásamt Bradley Cooper í kvikmyndinni Silver Linings Playbook.Lawrence, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Silver Linings Playbook árið 2012, segist ekki hafa áttað sig á því hversu mikið minna en karlkyns stjörnur hún fékk í laun fyrr en tölvupóstar frá framleiðslurisanum Sony láku til almennings í tölvuárás á fyrirtækið í fyrra. Þar kom í ljós að hún og leikkonan Amy Adams höfðu fengið mun minna í laun fyrir leik sinn í kvikmyndinni American Hustle heldur en mótleikarar þeirra, Christian Bale og Jeremy Renner. Lawrence segir í grein sinni að hún hafi ekki krafist hærri launa af ótta við að virðast frek. „Mér fannst það góð hugmynd alveg þar til ég sá launagreiðslurnar á netinu og áttaði mig á því að enginn þeirra karlleikara sem ég hef unnið með hefur áhyggjur af því að virðast frekur,“ skrifar hún.
Tengdar fréttir Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09 Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands telur tímabundinn kynjakvóta geta orðið til góðs „Þetta er auðvitað vandmeðfarið og yrði að vera mjög tímabundin aðgerð ef að yrði farið í þetta.“ 6. ágúst 2015 11:09
Vantar sterkari kvenpersónur: Fyrirmyndirnar mega alveg vera óþekkar Geena Davis hefur lengi barist fyrir jafnara kynjahlutfalli í kvikmyndum og sjónvarpsefni. Eingöngu 17% persóna í barnaefni eru kvenkyns. Geena segir það hafa áhrif á sjálfsmynd stúlkna enda læri þær fljótt að taka ekki sinn skerf af plássinu. 20. júní 2015 09:00