Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. október 2015 08:00 Berglind og Bjarki vinna úr gögnunum þessa dagana og eingöngu er um bráðabirgðarannsókn að ræða. Fréttablaðið/Stefán Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. Rannsókn og greining leggja fyrir stórar kannanir í framhaldsskólum þriðja hvert ár og árin 2004 og 2013 var safnað saman gögnum um kynhneigð. Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi í sálfræði, og Berglind Gísladóttir, sérfræðingur hjá HR, vinna nú úr þessum gögnum. „Hinsegin ungmenni eru líklegri til að glíma við kvíða og þunglyndi, íhuga frekar að skaða sig og stytta sér aldur, meta andlega og líkamlega heilsu sína verri og sækja frekar í vímuefni. Birtingarmynd milli kynja er ólík og sá hópur sem kemur verst út eru tvíkynhneigðar stúlkur. Það virðist vera hópurinn sem við þurfum að líta mest til og skoða hvernig við getum komið til hjálpar,“ segir Berglind. Ungmennin sem svöruðu rannsókninni eru 16 til 20 ára. Ekki er um úrtaksrannsókn að ræða heldur þýðisrannsókn og því eru gögnin tölfræðilega mjög sterk. 8,5 prósent hópsins eru tvíkynhneigð og 3,3 prósent eru samkynhneigð. Berglind segir þetta hlutfall ríma við niðurstöður erlendra rannsókna. Hinsegin Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði Sjá meira
Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. Rannsókn og greining leggja fyrir stórar kannanir í framhaldsskólum þriðja hvert ár og árin 2004 og 2013 var safnað saman gögnum um kynhneigð. Bjarki Þór Grönfeldt, nemandi í sálfræði, og Berglind Gísladóttir, sérfræðingur hjá HR, vinna nú úr þessum gögnum. „Hinsegin ungmenni eru líklegri til að glíma við kvíða og þunglyndi, íhuga frekar að skaða sig og stytta sér aldur, meta andlega og líkamlega heilsu sína verri og sækja frekar í vímuefni. Birtingarmynd milli kynja er ólík og sá hópur sem kemur verst út eru tvíkynhneigðar stúlkur. Það virðist vera hópurinn sem við þurfum að líta mest til og skoða hvernig við getum komið til hjálpar,“ segir Berglind. Ungmennin sem svöruðu rannsókninni eru 16 til 20 ára. Ekki er um úrtaksrannsókn að ræða heldur þýðisrannsókn og því eru gögnin tölfræðilega mjög sterk. 8,5 prósent hópsins eru tvíkynhneigð og 3,3 prósent eru samkynhneigð. Berglind segir þetta hlutfall ríma við niðurstöður erlendra rannsókna.
Hinsegin Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði Sjá meira