Ísland í dag: Hefur farið 26 sinnum í meðferð síðan hún var þrettán Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. október 2015 20:16 „Ég er búinn að fara á flestar meðferðarstofnanir á Íslandi. Ég á að baki 26 innlagnir inn á Vog en ég var tólf, að verða þrettán, þegar ég smakkaði áfengi fyrst. Mánuði síðar prufaði ég að reykja hass og það fór stigversnandi,“ segir Þóra Björg Sigríðardóttir við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Þóra segir mikilvægt að unglingar og fullorðnir séu ekki á sama stað í meðferð. Nýfermdar stelpur eigi ekki heima á sama stað og þrítugir karlar sem eru kannski nýkomnir úr fangelsi. „Ég kom úr meðferð en ég datt alltaf í það strax aftur. Sextán ára byrjaði ég að sprauta mig. Þá fer allt á hliðina. Ég missi tökin á öllu,“ segir hún. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að neðan. Hægt er að sjá þáttinn í heild með því að smella hér er þar er meðal annars rætt um málefni þeirra sem þurfa ítrekað á meðferð að halda. Ísland í dag Tengdar fréttir Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10 Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
„Ég er búinn að fara á flestar meðferðarstofnanir á Íslandi. Ég á að baki 26 innlagnir inn á Vog en ég var tólf, að verða þrettán, þegar ég smakkaði áfengi fyrst. Mánuði síðar prufaði ég að reykja hass og það fór stigversnandi,“ segir Þóra Björg Sigríðardóttir við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Þóra segir mikilvægt að unglingar og fullorðnir séu ekki á sama stað í meðferð. Nýfermdar stelpur eigi ekki heima á sama stað og þrítugir karlar sem eru kannski nýkomnir úr fangelsi. „Ég kom úr meðferð en ég datt alltaf í það strax aftur. Sextán ára byrjaði ég að sprauta mig. Þá fer allt á hliðina. Ég missi tökin á öllu,“ segir hún. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að neðan. Hægt er að sjá þáttinn í heild með því að smella hér er þar er meðal annars rætt um málefni þeirra sem þurfa ítrekað á meðferð að halda.
Ísland í dag Tengdar fréttir Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10 Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10
Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22
Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34
Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19