Yfirlýsing frá Gróttu: Bann vegna augljósra mistaka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2015 16:53 Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu. Vísir/Stefán Arnar Þorkelsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu, sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að Gunnar Andrésson, þjálfari karlaliðs Gróttu í Olísdeild karla, hafi verið dæmdur í leikbann vegna „augljósra mistaka“. Gunnar var dæmdur í bann vegna óíþróttamannslegrar framkomu í leik sinna manna gegn Aftureldingu á laugardag, líkt og kom fram í úrskurði aganefndar sem birtist á heimasíðu HSÍ. Var Gunnar dæmdur í eins leiks bann. Í yfirlýsingunni segir að samskipti Gunnars við dómara leiksins hafi verið takmörkuð, líkt og sjá má á myndbandsupptökum. Þau hafi á engan hátt verðskuldað rautt spjald eða talist sem óíþróttamannsleg framkoma. Enn fremur segir að dómarar hafi hvorki staðfest eftir leik né í agaskýrslu sinni til HSÍ staðfest hvaða orð Gunnar lét falla til að verðskulda rautt spjald. Gróttumann harma ákvörðun aganefndar HSÍ og segja að um mistök hafi verið að ræða sem hefði mátt leiðrétta í agaskýrslu. Engu að síður muni Gunnar una úrskurðinum og málinu teljist lokið af hálfu Gróttu.Yfirlýsingin í heild sinni: „Handknattleiksdeild Gróttu vill koma eftirfarandi á framfæri vegna leikbanns sem að Gunnar Andrésson, þjálfari mfl.kk hjá félaginu var dæmdur í af aganefnd HSÍ í gær. Í viðtölum að loknum leik Gróttu og Afturelding sl. laugardag þar sem Gunnar Andrésson fékk rautt spjald tók Gunnar þá meðvituðu ákvörðun að tjá sig ekki um þau orð sem að féllu á varamannabekk Gróttu þar sem hann taldi augljóst að dómarar leiksins hefðu gert mistök í hita leiksins. Augljóst er að sjá á myndbandi af atvikunu að samskipti Gunnars og dómara leiksins voru mjög takmörkuð og verðskulduðu á engan hátt rautt spjald eða féllu undir skilgreiningu um óþróttamannslega framkomu. Viðbrögð eftirlitsdómara staðfesta það jafnframt. Dómarar leiksins gátu hvorki eftir leik né í agaskýrslu til HSÍ staðfest hvaða orð Gunnar lét falla til þess að verðskulda rautt spjald. Eins og Gunnar Andrésson tók fram í viðtali við RÚV að leik loknum voru dómarar leiksins án efa að gera sitt besta. Að því sögðu þá harmar handknattleiksdeild Gróttu að Gunnar Andrésson hafi verið dæmdur í leikbann vegna augljósra mistaka sem hefði verið hægt að leiðrétta í agaskýrslu að leik loknum. Gunnar Andrésson mun taka út sitt leikbann í kvöld gegn FH og þar með telst þessu máli lokið. f.h. handknattleiksdeildar Gróttu Arnar Þorkelsson, formaður“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. 24. október 2015 18:45 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Arnar Þorkelsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu, sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að Gunnar Andrésson, þjálfari karlaliðs Gróttu í Olísdeild karla, hafi verið dæmdur í leikbann vegna „augljósra mistaka“. Gunnar var dæmdur í bann vegna óíþróttamannslegrar framkomu í leik sinna manna gegn Aftureldingu á laugardag, líkt og kom fram í úrskurði aganefndar sem birtist á heimasíðu HSÍ. Var Gunnar dæmdur í eins leiks bann. Í yfirlýsingunni segir að samskipti Gunnars við dómara leiksins hafi verið takmörkuð, líkt og sjá má á myndbandsupptökum. Þau hafi á engan hátt verðskuldað rautt spjald eða talist sem óíþróttamannsleg framkoma. Enn fremur segir að dómarar hafi hvorki staðfest eftir leik né í agaskýrslu sinni til HSÍ staðfest hvaða orð Gunnar lét falla til að verðskulda rautt spjald. Gróttumann harma ákvörðun aganefndar HSÍ og segja að um mistök hafi verið að ræða sem hefði mátt leiðrétta í agaskýrslu. Engu að síður muni Gunnar una úrskurðinum og málinu teljist lokið af hálfu Gróttu.Yfirlýsingin í heild sinni: „Handknattleiksdeild Gróttu vill koma eftirfarandi á framfæri vegna leikbanns sem að Gunnar Andrésson, þjálfari mfl.kk hjá félaginu var dæmdur í af aganefnd HSÍ í gær. Í viðtölum að loknum leik Gróttu og Afturelding sl. laugardag þar sem Gunnar Andrésson fékk rautt spjald tók Gunnar þá meðvituðu ákvörðun að tjá sig ekki um þau orð sem að féllu á varamannabekk Gróttu þar sem hann taldi augljóst að dómarar leiksins hefðu gert mistök í hita leiksins. Augljóst er að sjá á myndbandi af atvikunu að samskipti Gunnars og dómara leiksins voru mjög takmörkuð og verðskulduðu á engan hátt rautt spjald eða féllu undir skilgreiningu um óþróttamannslega framkomu. Viðbrögð eftirlitsdómara staðfesta það jafnframt. Dómarar leiksins gátu hvorki eftir leik né í agaskýrslu til HSÍ staðfest hvaða orð Gunnar lét falla til þess að verðskulda rautt spjald. Eins og Gunnar Andrésson tók fram í viðtali við RÚV að leik loknum voru dómarar leiksins án efa að gera sitt besta. Að því sögðu þá harmar handknattleiksdeild Gróttu að Gunnar Andrésson hafi verið dæmdur í leikbann vegna augljósra mistaka sem hefði verið hægt að leiðrétta í agaskýrslu að leik loknum. Gunnar Andrésson mun taka út sitt leikbann í kvöld gegn FH og þar með telst þessu máli lokið. f.h. handknattleiksdeildar Gróttu Arnar Þorkelsson, formaður“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. 24. október 2015 18:45 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. 24. október 2015 18:45