Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2015 13:40 Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. Vísir/Ernir Rekstur RÚV ohf. hefur ekki verið sjálfbær frá stofnun félagsins árið 2007. Þetta eru niðurstöður skýrslu um reksturinn sem skilað var til mennta- og menningarmálaráðherra í dag. Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að gjöld hafi verið meiri en tekjur á tímabilinu í heild og að hallarekstur hafi verið fjármagnaður af ríkinu, með lántöku og frestu afborgana lána.Kostnaðurinn vandamálið Nefndin sem vann skýrsluna kemst að þeirri niðurstöðu að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. Frá stofnun hefur rekstrarkostnaður verið að jafnaði 5,4 milljarðar á ári á föstu verðlagi. Taprekstur var á fjórum af þeim átta árum sem félagið hefur verið starfandi. Í skýrslunni er einnig vísað til þess að innheimt útvarpsgjalds hefur aldrei runnið óskipt til RÚV en að heildartekjur á íbúa séu talsvert meiri en meðaltal systurstofnana í Norður-Evrópu og Kanada.Mikil skuldsetning Sérstaklega er fjallað um fjögurra milljarða skuldinbingu RÚV vegna fimmtán ára samnings við Vodafone um stafrænt dreifikerfi, sem byggir á úreldri tækni. „Á árunum 2012-2014 jukust vaxtaberandi skuldir RÚV hlutfallslega mest, eða um eina og hálfa milljón króna á dag að jafnaði,“ segir í skýrslunni. Nefndin bendir einnig á að fjármagnsgjöld RÚV hafi undanfarin ár verið um sex prósent af heildargjöldum félagsins.Fólk hættir að horfa á sjónvarp Nefndin fjallar einnig um breytta neytendahegðun sem felur í sér mikinn samdrátt í áhrofi á hefðbundan sjónvarpsdagskrá. Þetta á sérstaklega við hjá ungu fólki. Telur nefndin að mikilvægt sé að endurskoða þjónustuhlutaverk RÚV í ljósi þeirrar þróunar. „Heildaráhorf 18-49 ára hefur dregist saman um tæp 36% í heild og 47% á línulega dagskrá,“ segir í skýringarmynd sem fylgir skýrslunni. Minni munur er hins vegar á útvarpshlustun á tímabilinu. Að mati nefndarinnar standa eftir nokkur mikilvæg álitamál:Er ohf. rekstrarformið heppilegt fyrir starfsemi RÚV þar sem reynslan sýnir að félagið er ekki rekið með takmarkaðri ábyrgð þegar ávallt er gert ráð fyrir að ríkissjóður rétti af fjárhag félagsins?Stjórnvöld hefðu getað lokið ljósleiðaravæðingu landsins fyrir sömu fjárhæð og fjárhæð Vodafonesamningsins.Á RÚV að vera á auglýsingamarkaði?Er RÚV best til þess fallið að ná fram markmiðum ríkisins sem snúa að íslenskri menningu, tungu og lýðræðisumræðu?Innan við 60% af heildargjöldum RÚV fer í beinan kostnað við innlenda dagskrá.Er hægt að fá betri nýtingu á fjárveitingar ríkissjóðs? Tengdar fréttir Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29. október 2015 13:00 Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29. október 2015 13:01 Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29. október 2015 12:15 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Rekstur RÚV ohf. hefur ekki verið sjálfbær frá stofnun félagsins árið 2007. Þetta eru niðurstöður skýrslu um reksturinn sem skilað var til mennta- og menningarmálaráðherra í dag. Í niðurstöðukafla skýrslunnar segir að gjöld hafi verið meiri en tekjur á tímabilinu í heild og að hallarekstur hafi verið fjármagnaður af ríkinu, með lántöku og frestu afborgana lána.Kostnaðurinn vandamálið Nefndin sem vann skýrsluna kemst að þeirri niðurstöðu að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. Frá stofnun hefur rekstrarkostnaður verið að jafnaði 5,4 milljarðar á ári á föstu verðlagi. Taprekstur var á fjórum af þeim átta árum sem félagið hefur verið starfandi. Í skýrslunni er einnig vísað til þess að innheimt útvarpsgjalds hefur aldrei runnið óskipt til RÚV en að heildartekjur á íbúa séu talsvert meiri en meðaltal systurstofnana í Norður-Evrópu og Kanada.Mikil skuldsetning Sérstaklega er fjallað um fjögurra milljarða skuldinbingu RÚV vegna fimmtán ára samnings við Vodafone um stafrænt dreifikerfi, sem byggir á úreldri tækni. „Á árunum 2012-2014 jukust vaxtaberandi skuldir RÚV hlutfallslega mest, eða um eina og hálfa milljón króna á dag að jafnaði,“ segir í skýrslunni. Nefndin bendir einnig á að fjármagnsgjöld RÚV hafi undanfarin ár verið um sex prósent af heildargjöldum félagsins.Fólk hættir að horfa á sjónvarp Nefndin fjallar einnig um breytta neytendahegðun sem felur í sér mikinn samdrátt í áhrofi á hefðbundan sjónvarpsdagskrá. Þetta á sérstaklega við hjá ungu fólki. Telur nefndin að mikilvægt sé að endurskoða þjónustuhlutaverk RÚV í ljósi þeirrar þróunar. „Heildaráhorf 18-49 ára hefur dregist saman um tæp 36% í heild og 47% á línulega dagskrá,“ segir í skýringarmynd sem fylgir skýrslunni. Minni munur er hins vegar á útvarpshlustun á tímabilinu. Að mati nefndarinnar standa eftir nokkur mikilvæg álitamál:Er ohf. rekstrarformið heppilegt fyrir starfsemi RÚV þar sem reynslan sýnir að félagið er ekki rekið með takmarkaðri ábyrgð þegar ávallt er gert ráð fyrir að ríkissjóður rétti af fjárhag félagsins?Stjórnvöld hefðu getað lokið ljósleiðaravæðingu landsins fyrir sömu fjárhæð og fjárhæð Vodafonesamningsins.Á RÚV að vera á auglýsingamarkaði?Er RÚV best til þess fallið að ná fram markmiðum ríkisins sem snúa að íslenskri menningu, tungu og lýðræðisumræðu?Innan við 60% af heildargjöldum RÚV fer í beinan kostnað við innlenda dagskrá.Er hægt að fá betri nýtingu á fjárveitingar ríkissjóðs?
Tengdar fréttir Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01 Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29. október 2015 13:00 Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29. október 2015 13:01 Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29. október 2015 12:15 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Sjá meira
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29. október 2015 13:01
Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29. október 2015 13:00
Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29. október 2015 13:01
Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29. október 2015 12:15
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent