Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá East of my Youth og Sölku Sól Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2015 13:30 Herdís, Thelma, Guðni og Salka. Vísir/María Guðrún Rúnarsdóttir/ernir „Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Lagið heitir You're the one og er upphaflega frekar rólegt lag samið af Adanowsky og Devendra Banhart,“ segir Guðni Einarsson, sem er í hljómsveitinni East of my Youth en sveitin frumsýnir nýtt myndband við lagið á Vísi í dag en Salka Sól Eyfeld kemur að laginu. „Við ákváðum að gera þetta í okkar stíl og úr varð þetta stuðlag. Við gerðum þetta „cover“ lag upphaflega fyrir Berlínartúrinn sem við fórum í í sumar en okkur langaði að gera eitthvað sumarlegt, hresst og dansvænt. Síðan fengum við Sölku Sól til liðs við okkur.“ East Of My Youth samanstendur af þeim Guðna Einarssyni, Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marínu Jónsdóttur og erum þau að leggja loka hönd á sína fyrstu plötu sem er langt á veg komin. „Við komum fram á Airwaves í ár og spilum þar sex tónleika. Við tökum vitaskuld nýja lagið með Sölku Sól sem mun einmitt syngja með okkur í Kaldalónsalnum í Hörpu þann 6. nóvember.“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. 7. maí 2015 16:39