Formaður SFR bjartsýnn á að samningar náist í nótt eða fyrramálið Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Bjarki Ármannsson skrifa 27. október 2015 21:04 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Árni Stefán Jónsson, lengst til hægri, segist telja viðræðurnar á lokametrunum. Vísir/GVA Samningafundur SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið stendur enn yfir en Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist telja viðræðurnar á lokametrunum. Fundur hefur staðið yfir frá því klukkan níu í morgun. „Það er unnið hér hörðum höndum jafnvel að ná þessu í nótt,“ segir Árni Stefán. „Við reyndum við þetta í fyrrinótt en það gekk ekki. Þessi mál hafa svona smátt og smátt verið að leysast sem við stoppuðum á í nótt.“ Aðspurður segist hann bjartsýnni en áður og að verið sé að stefna á að ná samningum nú í nótt eða undir morgun. Umfangsmiklar verkfallsaðgerðir SFR og Sjúkraliðafélagsins skella á á fimmtudag ef samningar nást ekki á morgun. Þá hefst þing BSRB í fyrramálið og stendur fram á föstudag. Þangað mætir stór hluti samninganefnda allra þriggja stéttarfélaga og munu samningaviðræður því tæplega standa á meðan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Ekki bjartsýn á að allsherjarverkfalli verði afstýrt Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. 27. október 2015 12:59 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira
Samningafundur SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið stendur enn yfir en Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist telja viðræðurnar á lokametrunum. Fundur hefur staðið yfir frá því klukkan níu í morgun. „Það er unnið hér hörðum höndum jafnvel að ná þessu í nótt,“ segir Árni Stefán. „Við reyndum við þetta í fyrrinótt en það gekk ekki. Þessi mál hafa svona smátt og smátt verið að leysast sem við stoppuðum á í nótt.“ Aðspurður segist hann bjartsýnni en áður og að verið sé að stefna á að ná samningum nú í nótt eða undir morgun. Umfangsmiklar verkfallsaðgerðir SFR og Sjúkraliðafélagsins skella á á fimmtudag ef samningar nást ekki á morgun. Þá hefst þing BSRB í fyrramálið og stendur fram á föstudag. Þangað mætir stór hluti samninganefnda allra þriggja stéttarfélaga og munu samningaviðræður því tæplega standa á meðan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Ekki bjartsýn á að allsherjarverkfalli verði afstýrt Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. 27. október 2015 12:59 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Sjá meira
Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53
Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15
Ekki bjartsýn á að allsherjarverkfalli verði afstýrt Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. 27. október 2015 12:59