Jared Leto fer með hlutverk Jókersins í myndinni en í gær mátti sjá mynd af honum á veraldarvefnum þar sem hann er í fullum skrúða.
Hér að neðan má sjá myndina af Leto, sem þykir nokkuð óhugnanleg. Um er að ræða forsíðuna af desember útgáfu Empire-tímaritsins.
