Arnór Ingvi Traustason og félagar í Norrköping unnu fínan sigur á Hamlstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór 3-1 en Arnór var í byrjunarliði liðsins og fór af velli rétt undir lok leiksins.
Norrköping er því enn í efsta sæti deildarinnar með 63 stig þegar aðeins ein umferð er eftir af deildarkeppninni.
AIK er í öðru sæti deildarinnar með 60 stig en á einn leik til góða. Alhaji Kamara skoraði tvö mörk fyrir Norrköping og Emir Kujovic eitt.
Arnór Ingvi og félagar halda í toppsætið
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



