Nýtt myndband frá Unni Söru: Vangaveltur um hamingjuna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 12:30 Unnur Sara með nýtt myndband. Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira