Drög að útfærslu hinsegin fræðslu Hafnarfjarðar samþykkt af fræðsluráði Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. október 2015 20:17 Fræðsluráð telur að stigið hafi verið jákvætt skref í átt að aukinni fræðslu og upplýstri umræðu um málefni hinsegin fólks. vísir/valli Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill. Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag drög að útfærslu á hinsegin fræðslu bæjarins. Gert er ráð fyrir því að fræðslan hefjist á næsta ári en drög að samstarfssamningi við Samtökin '78 liggja fyrir. Var málinu vísað til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir komandi ár. Tillaga um hinseginfræðslu var lögð fram í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 15. apríl síðastliðinn og þaðan vísað til fræðsluráðs. Samkvæmt drögum að verksamningi sem er fjórþættur. Í fyrsta lagi verði boðið upp á árlega fræðslu fyrir starfsfólk grunnskólanna. Fyrsta árið sem fræðslan fer fram, þ.e. árið 2016, yrði það fyrir allt starfsfólk en eftir það fari slík fræðsla fram fyrir nýtt starfsfólk. Kostnaður fyrir fyrsta árið verði 875.000 krónur fyrsta árið en 100.000 á ári eftir það. Árleg fræðsla fyrir áttundu bekkinga Hafnafjarðarbæjar mun vera í formi áttatíu mínútna kennslustundar og greiðir bærinn 245.000 krónur fyrir það á ári. Hafnfirsk ungmenni munu hafa aðgengi að ráðgjöf samtakanna án endurgjalds. Einnig er g ert ráð fyrir ráðgjöf við Hafnarfjarðarbæ við námskrárvinnu um málefni kynhneigðar, kynvitundar og trans- og intersex fólks. Allt í allt er gert ráð fyrir að kostnaður við fyrsta árið nemi allt að 1,5 milljón árið 2016 en fari síðan undir hálfa milljón á ári. Gert er ráð fyrir því að stofnaður verði samráðshópur hafnfirskra skóla sem færi yfir þá fræðslu sem veitt er og snýr að viðfangsefninu. Hins vegar er hætt við námsefnisgerð fyrir hinsegin fræðsluna þar sem sá liður sé of stór og kostnaður við hana of mikill.
Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00 Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sjá meira
Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16. maí 2015 07:00
Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12. júní 2015 07:00
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42