Hægur gangur í viðræðunum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. október 2015 18:10 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55
Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00
Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30