Lögreglumenn vilja 410 þúsund í grunnlaun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. október 2015 17:30 Lögreglumenn mótmæltu við Stjórnarráðið fyrr í þessum mánuði, en þeir eru afar ósáttir við kjör sín og hvernig miðar í kjaraviðræðum. visir/pjetur Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu krefjast þess að nýútskrifaðir lögreglumenn fái að minnsta kosti 410 þúsund krónur í grunnlaun og að aðrir lögreglumenn fái sambærilega launahækkun. Þeir segja að hætta sé á að lögreglumenn segi upp störfum sínum, og að þannig verði stjórnvöld gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og samfélagsins. Þetta kemur fram í ályktun Lögreglufélags Reykjavíkur eftir félagsfund sem haldinn var í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Félagið skorar á stjórnvöld að standa við áðurgerð loforð um kjarabætur. „Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni,“ segir í ályktuninni, sem lesa má í heild hér fyrir neðan.Félagsfundur lögreglumanna haldinn í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 21. október 2015 skorar á stjórnvöld að standa við gert samkomulag frá 1986 um kjarabætur, sem svikið var.Stjórnvöld leiðrétti strax grunnlaun lögreglumanna í að lágmarkslaun útskrifaðs lögreglumanns frá lögregluskóla ríkisins séu að lágmarki fjögurhundruð og tíuþúsund krónur og sambærileg hækkun verði fyrir aðra lögreglumenn.Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt. Lögreglumenn kunna að segja sig frá lögreglustarfinu og leita til annarra starfa með tilheyrandi óvissu fyrir réttaröryggi landsins verði laun ekki leiðrétt til fulls strax.Félagsmenn LR vilja minna stjórnvöld á útkomna skýrslu ríkislögreglustjóra og Vinnueftirlits um mannaflaþörf, nú þegar vantar um 300 lögreglumenn á landsvísu.Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni. Verkfall 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu krefjast þess að nýútskrifaðir lögreglumenn fái að minnsta kosti 410 þúsund krónur í grunnlaun og að aðrir lögreglumenn fái sambærilega launahækkun. Þeir segja að hætta sé á að lögreglumenn segi upp störfum sínum, og að þannig verði stjórnvöld gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og samfélagsins. Þetta kemur fram í ályktun Lögreglufélags Reykjavíkur eftir félagsfund sem haldinn var í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Félagið skorar á stjórnvöld að standa við áðurgerð loforð um kjarabætur. „Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni,“ segir í ályktuninni, sem lesa má í heild hér fyrir neðan.Félagsfundur lögreglumanna haldinn í höfuðstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 21. október 2015 skorar á stjórnvöld að standa við gert samkomulag frá 1986 um kjarabætur, sem svikið var.Stjórnvöld leiðrétti strax grunnlaun lögreglumanna í að lágmarkslaun útskrifaðs lögreglumanns frá lögregluskóla ríkisins séu að lágmarki fjögurhundruð og tíuþúsund krónur og sambærileg hækkun verði fyrir aðra lögreglumenn.Stjórnvöld eru gerð ábyrg fyrir öryggi borgaranna og íslensk samfélags verði laun lögreglumanna ekki leiðrétt. Lögreglumenn kunna að segja sig frá lögreglustarfinu og leita til annarra starfa með tilheyrandi óvissu fyrir réttaröryggi landsins verði laun ekki leiðrétt til fulls strax.Félagsmenn LR vilja minna stjórnvöld á útkomna skýrslu ríkislögreglustjóra og Vinnueftirlits um mannaflaþörf, nú þegar vantar um 300 lögreglumenn á landsvísu.Félagsmenn LR skora á lögreglustjórafélagið og félag yfirlögregluþjóna að standa við og minna á fyrri ályktun sem þeir sendu til fjölmiðla þ.e. að þeir standi við bakið á lögreglumönnum í kjarabaráttu sinni.
Verkfall 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira