Þróttarar ráða Dana sem yfirmann knattspyrnumála Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 14:17 Finnbogi Hilmarsson, formaður Þróttar, og Per Rud. mynd/þróttur Þróttur Reykjavík hefur ráðinn Danann Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Per Rud er fæddur í Danmörku 1967, en hann hefur mikla reynslu af knattspyrnu, rekstri knattspyrnufélaga, bæði stórra og smárra, þjálfun á öllum stigum, bæði hjá félagsliðum og landsliðum. Per starfaði á árunum 2013 - 2015 sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby IF – einu stærsta félagsliði Norðurlanda og á árabilinu 2004 – 2013 stýrði hann starfinu hjá bæði HB Köge og Herfölge og fór með bæði liðin upp í dönsku úrvalsdeildina. Per hefur einnig miklvæga reynslu á alþjóðlegum leikmannamarkaði, hann stjórnaði leit Charlton Athletic og FC Utrecht að ungum leikmönnum á Norðurlöndunum á árunum 2007 – 2009 og byggði á þeim tíma upp öflugt samstarf við þau félög. Hann mun stýra allri unglingaþjálfun á vegum félagsins, stýra afreksþjálfun og vinna náið með þjálfurum meistaraflokka Þróttar. Hann mun einnig vinna með starfsliði Þróttar að uppbyggingu félagsins. „Ég þekki fólkið í Þrótti og veit að við getum byggt upp sterkt félag saman. Ég tel að það búi miklir möguleikar í félaginu, unglingastarfið er sterkt og þjálfararnir áhugasamir og góðir,“ segir Rud í fréttatilkynningunni. „Við munum leggja okkur fram um að skapa andrúmsloft sem laðar til sín unga efnilega leikmenn af báðum kynjum og sterka leikmenn til að styrkja elstu liðin. Síðast en ekki síst munum við leggja okkur fram um að skapa umhverfi í Þrótti sem getur dregið að félaginu öfluga styrktaraðila.“ Karlalið Þróttar spilar í Pepsi-deild karla á ný næsta sumar eftir sex ára fjarveru, en kvennaliðið féll úr Pepsi-deildinni í ár. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Þróttur Reykjavík hefur ráðinn Danann Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Per Rud er fæddur í Danmörku 1967, en hann hefur mikla reynslu af knattspyrnu, rekstri knattspyrnufélaga, bæði stórra og smárra, þjálfun á öllum stigum, bæði hjá félagsliðum og landsliðum. Per starfaði á árunum 2013 - 2015 sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby IF – einu stærsta félagsliði Norðurlanda og á árabilinu 2004 – 2013 stýrði hann starfinu hjá bæði HB Köge og Herfölge og fór með bæði liðin upp í dönsku úrvalsdeildina. Per hefur einnig miklvæga reynslu á alþjóðlegum leikmannamarkaði, hann stjórnaði leit Charlton Athletic og FC Utrecht að ungum leikmönnum á Norðurlöndunum á árunum 2007 – 2009 og byggði á þeim tíma upp öflugt samstarf við þau félög. Hann mun stýra allri unglingaþjálfun á vegum félagsins, stýra afreksþjálfun og vinna náið með þjálfurum meistaraflokka Þróttar. Hann mun einnig vinna með starfsliði Þróttar að uppbyggingu félagsins. „Ég þekki fólkið í Þrótti og veit að við getum byggt upp sterkt félag saman. Ég tel að það búi miklir möguleikar í félaginu, unglingastarfið er sterkt og þjálfararnir áhugasamir og góðir,“ segir Rud í fréttatilkynningunni. „Við munum leggja okkur fram um að skapa andrúmsloft sem laðar til sín unga efnilega leikmenn af báðum kynjum og sterka leikmenn til að styrkja elstu liðin. Síðast en ekki síst munum við leggja okkur fram um að skapa umhverfi í Þrótti sem getur dregið að félaginu öfluga styrktaraðila.“ Karlalið Þróttar spilar í Pepsi-deild karla á ný næsta sumar eftir sex ára fjarveru, en kvennaliðið féll úr Pepsi-deildinni í ár.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn