Renault vélin uppfærð fyrir Texas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. október 2015 22:30 Red Bull gæti viljað setja nýja Renault vél í bíl beggja ökumanna eða annars þeirra. Vísir/Getty Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. Franski vélaframleiðandinn hafði hingað til ekki notað neinn af 12 tækum uppfærsluskömmtum sínum. Ekki hefur fengist staðfest hversu marga skammta Renault hefur notað en talið er að meirihluti þeirra hafi verið notaðir í nýju uppfærsluna. Ákvörðun um hvort nota skuli nýju vélina er alfarið í höndum Red Bull liðsins. Báðir ökumenn liðsins eru þegar búnir með þær vélar sem þeir mega refsilaust nota á tímabilinu.Daniel Ricciardo og Daniil Kvyat munu báðir færast aftar á ráslínu eftir tímatökuna í Texas, verði nýja vélin sett í bíla þeirra. Það er því Red Bull sem þarf að meta kosti og galla þess að taka hana í notkun. Renault hefur ekki boðið Toro Rosso uppfærsluna til afnota í keppninni í Texas. Ástæðan er sú varahlutir í hana eru af skornum skammti. Uppfærslan snýr að vélarblokkinni sjálfri og túrbínunni. Markmiðið er auðvitað að auka aflið og minnka aflmuninn sem er á milli Renault annars vegar og Ferrari og Mercedes hins vegar. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Kevin Magnussen yfirgefur McLaren Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. 19. október 2015 22:15 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. Franski vélaframleiðandinn hafði hingað til ekki notað neinn af 12 tækum uppfærsluskömmtum sínum. Ekki hefur fengist staðfest hversu marga skammta Renault hefur notað en talið er að meirihluti þeirra hafi verið notaðir í nýju uppfærsluna. Ákvörðun um hvort nota skuli nýju vélina er alfarið í höndum Red Bull liðsins. Báðir ökumenn liðsins eru þegar búnir með þær vélar sem þeir mega refsilaust nota á tímabilinu.Daniel Ricciardo og Daniil Kvyat munu báðir færast aftar á ráslínu eftir tímatökuna í Texas, verði nýja vélin sett í bíla þeirra. Það er því Red Bull sem þarf að meta kosti og galla þess að taka hana í notkun. Renault hefur ekki boðið Toro Rosso uppfærsluna til afnota í keppninni í Texas. Ástæðan er sú varahlutir í hana eru af skornum skammti. Uppfærslan snýr að vélarblokkinni sjálfri og túrbínunni. Markmiðið er auðvitað að auka aflið og minnka aflmuninn sem er á milli Renault annars vegar og Ferrari og Mercedes hins vegar.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Kevin Magnussen yfirgefur McLaren Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. 19. október 2015 22:15 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15
FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15
Kevin Magnussen yfirgefur McLaren Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. 19. október 2015 22:15
Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00